Á sama hátt og engir tveir einstaklingar hafa sömu fingraför þá eru engir tveir heilar eins. Þar með...
Allar greinar
Greinasafn persona.is
Ofbeldi meðal barna og unglinga
Almenningur hefur síauknar áhyggjur af ofbeldi meðal barna og unglinga. Þetta flókna og erfiða...
Hvað er geðveiki?
Í þessum pistli verður fjallað um hugtakið geðveiki. Þegar talað er um geðveiki er oftast átt við...
Árátta og þráhyggja hjá börnum
Hvað er árátta og þráhyggja? Í daglegu tali eru hugtökin árátta (compulsion) og þráhyggja...
Heilsukvíði
Heilsukvíði er flokkaður sem líkömnunarröskun og aðaleinkenni heilsukvíða er ótti eða fullvissa um...
Óyndi
Hvað er óyndi? Óyndi eða óyndisröskun (dysthymic disorder) svipar til þunglyndis en stendur lengur...
Ástvinamissir
Sorg og sorgarferli Við syrgjum eftir nánast hvers kyns missi, mest eftir dauða þess sem við unnum....
Að eignast fatlað barn
Foreldrarnir Margt hefur áhrif á hversu þungt áfall það verður fyrir foreldri að eignast fatlað...
Einhverfa
Árið 1943 birti bandaríski læknirinn Leo Kanner tímaritsgrein sem hann nefndi Einhverfar truflanir...
Blinda og alvarleg sjónskerðing
Þegar fjallað er um skynhömlun, hvort sem hún snertir sjón eða heyrn, þarf í fyrsta lagi að...
Útlitsröskun (Body Dysmorphic Disorder) og Michael Jackson
það eru til ýmis vandamál sem tengjast óánægju með útlit og löngunin í að breyta útlitinu. Eitt...
Hugleiðingar við skólabyrjun 2008
Hugleiðingar við skólabyrjun 2008 Þessa dagana eru grunnskólastarf að byrja. Heill árgangur, yfir 4.000 börn eru að byrja 10 ára...
Almenn kvíðaröskun
Hvað er almenn kvíðaröskun? Almenn kvíðaröskun er mun alvarlegri en sá kvíði eða áhyggjur sem...
Sjálfsstyrking
Hvað er sjálfsstyrking? Sjálfsstyrking (assertiveness training) er sprottin upp úr ákveðinni...
Hverjir fara til sálfræðinga, hvað þarf vandamálið að vera mikið til að fara?
Það eru engin sérstök viðmið til um hvenær fólk á að leita sér aðstoðar, eða hvenær fólk getur...
Sjálfskoðun
Sjálfskoðun Það er ekki óalgengt að þeir sem koma í samtalsmeðferð eigi sögu um að hafa stundað sjálfsrannsókn sem lét þeim líða verr en...
Félagsfælni
Hvað er félagsfælni? Þegar fólk er spurt hvort það sé feimið, þá svara allt að 40% því játandi. Með...
Kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum
Kvíði er eðlileg tilfinning sem getur haft örvandi áhrif á athafnir og nám. Verði kvíðinn hins vegar...
Mataræði
Til að grennast eða halda líkamsþyngdinni í skefjum þurfa flest okkar að breyta mataræðinu á...
Að taka árangursríka ákvörðun er ferli
Lífið er uppfullt af vali og ákvörðunum. Margar ákvarðanir eru minniháttar, en alltaf kemur að...
Að leita sér hjálpar
Hvað er geðheilsa? Þegar sjúklingur kemur til læknis með vandamál sín þá er venjulega um að ræða...
Áfallið eftir innbrot
Flestir ganga í gegnum einhver óþægindi eftir innbrot, en það er þó mismunandi eftir fólki og eðli...
Börn sem eru löt að borða
Það er alls ekki óalgengt að börn eigi í einhverjum vandræðum með mataræði, eins og að neita að...
Samskipti, viðhorf, fordómar
Hvað eru viðhorf Ein af nýjungum í dægurmálaumræðu á Íslandi síðustu árin eru viðhorfakannanir....
Hugsana- og hegðanamynstur átröskunarsjúklinga
Margir átröskunarsjúklingar byrja daginn með því að hugsa um hversu ómögulegir þeir séu og hversu ömurlegur líkami þeirra sé og hversu...
Svefntruflanir og svefnsjúkdómar
Hvað er svefn? Svefn er nauðsynlegur fyrir vellíðan og heilsu hvers manns. Þátt fyrir þá staðreynd...
Börn sem stela
Þegar barn eða unglingur stelur verða foreldrar að sjálfsögðu áhyggjufullir. Áhyggjurnar beinast...
Að komast í gegnum gelgjuskeiðið
Breytingar unglingsáranna Breytingar unglingsáranna hefjast þegar stúlkur eru u.þ.b. 11 ára og...
Hugmyndir um uppeldi fyrr og nú
Hugmyndir nútímafólks um uppeldi eru ólíkar hugmyndum fyrri alda. Þegar litið er til baka óar fólki...
Nútímavinnustaðir og streita
Hvað er vinnutengd streita? Vinnutengda streitu má skilgreina sem þau neikvæðu viðbrögð...
Hjálp í boði
Frá því að ég skrifaði hér síðast um áfallahjálp hafa mér borist ótal sögur af því hvernig fólk þarf...
Heyrnarskerðing
Stundum er talað um heyrnarskerðingu sem "ósýnilega fötlun". Víst er um það að fæstir skilja til...
Fæðingarþunglyndi
Hvað er fæðingarþunglyndi? Þunglyndi móður í kjölfar fæðingarinnar er nefnt fæðingarþunglyndi....
Sambönd og væntingar
Nú þegar haustar, fer að bera á því að fólk leitar sér aðstoðar hjónabandsráðgjafa til þess að...
Eðlilegur kvíði
Hugsaðu þér mann sem gengur um grösugar sléttur, allt í einu kemur hann auga á ljón og viðbrögðin...
Geðklofi
Hvað er geðklofi? Geðklofi (schizophrenia) er oft langvinnur og hamlandi sjúkdómur í heila sem hrjáir um einn af hverjum hundrað manns...
Reiði og reiðistjórnun
Reiði er ein af grunntilfinningum mannfólksins. Tilfinning sú er heilbrigð og eðlileg og gefur okkur kraft til að bregðast við og rétta...
Hreyfihömlun
Unnt er að skilgreina hugtakið hreyfihömlun á ýmsa vegu. Samkvæmt orðanna hljóðan á sá sem er...
Vinnutengd streita
Streita er eðlilegt viðbragð manneskju við atburðum sem hún skynjar sem hættulega eða ógnandi á...
Anorexia, meðferð og batahorfur
Ein algengasta tegunda átröskunar er svokallað lystarstol eða anorexia. Íslenska nafnið er í raun...
Viðtal – Matvæli, matarlyst og offita
Frá 116. ársþingi Ameríska sálfræðingafélagsins, í Boston 14. – 17. ágúst 2008 Um breytingar á...
Ofsahræðsla meðal barna og unglinga
Ofshræðsla eða felmtursröskun (panic disorder) er fremur algengur kvilli hjá öllum án tillits til...
Áfallaröskun/áfallastreita
Hvað er áfallaröskun? Áfallaröskun er íslenska heitið á enska sjúkdómsheitinu PTSD, sem stendur...
Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga
Á unglingurinn í erfiðleikum: Nokkur einkenni sem gætu bent til vímuefnavanda Hvernig gerir...
Börn sem eru of þung
Hvers vegna verða sum börn of þung? Að minnsta kosti eitt af hverjum fimm börnum í Bandaríkjunum eru...
Hegðunarvandamál barna og unglinga.
Það má í raun segja að allir foreldrar gangi, að einhverju leyti, í gegnum að barnið þeirra eigi við...
Sálfræðileg meðferð
Hvað er meðferð við geðrænum vandkvæðum? Margvísleg meðferðarúrræði eru fyrir hendi hérlendis við...
Tölvuleikir geta verið uppbyggilegir
Tölvuleikir geta verið námstækifæri fyrir fólk á öllum aldri: Rannsóknir benda til þess Yfirfærsla á færninámi: Í skólastofuna,...
Svefntruflanir og slæmar svefnvenjur
Slæmar svefnvenjur geta valdið syfju að degi. Fólk sefur eðlilega, en fer seint að sofa og vaknar...
Koffínneysla eykur líkur á kvíða og streituviðbrögðum
Koffín getur haft mikil áhrif á kvíða og eru meira að segja mörg dæmi þess þar sem of mikil koffínneysla virðist hreinlega hafa...
Streita
Saga streituhugtaksins Árið 1926 var læknanemi á bandarísku sjúkrahúsi, Hans Selye, að læra um...
Að tala við börn sín um kynlíf
Að tala við börnin sín um ást, umhyggju og kynlíf er mikilvægt hlutverk foreldra. Þegar þessi...
Greind
Hvað er greind? Hér verður ekki reynt að svara því hvað orðið greind merkir í almennu máli eða í...
Athyglisbrestur með ofvirkni (ofvirkniröskun)
Hvað er ofvirkni? Við fyrstu kynni af ofvirku barni er ekki víst að fólk taki eftir að...
10 atriði sem fullorðnir með ADHD vilja að makar þeirra viti
10 atriði sem fullorðnir með ADHD vilja að makar þeirra viti. 1) Ég er manneskja, ég hef...
Er ekki allt í lagi að vera stressaður?
vantar texta
Fíkn og þolmyndun
Fíkn felur í sér ómótstæðilega löngun í tiltekið efni eða lyf og veldur því að einstaklingur verður...
Þráhyggja
Þráhyggja eru óboðnar þrálátar hugsanir, hugarsýn eða hvatir sem viðkomandi einstaklingur getur ekki...
Kynferðisleg misnotkun á börnum
Samkvæmt erlendum rannsóknum verða í kringum 20% stúlkna og 10 til 15% drengja fyrir kynferðislegri...
Hvað er streita?
Streita er oft til umfjöllunar, bæði í fjölmiðlum og manna á meðal, og sýnist þar sitt hverjum....
Krepputal I
Auglýsing Kópavogsbæjar, hlífum börnunum við krepputali hefur vakið athygli margra. Þar er líka lagt til að fjölskyldan eyði meiri tíma...
Skammdegisþunglyndi – Árstíðarbundið þunglyndi
Hvað er skammdegisþunglyndi? Þegar geðslag fólks versnar til muna á vissum árstímum getur verið um árstíðarbundið þunglyndi að ræða. Undir...
Útlitsdýrkun og “Klámvæðing”
Nú til dags virðist það vera sífellt algengara að fólk missi trúna á sjálft sig eða líti niður á...
Svefnleysi – hvað er til ráða?
Svefntruflanir eru algeng ástæða þess að fólk leitar læknis og er talið er að u.þ.b. fimmtungur íbúa...
Hvað er offita?
Margir ganga um með miklar áhyggjur af líkamsþyngd sinni. Eins og sjá má í umfjöllun um lystarstol...
Úr rúminu á ról
Flestir kannast við að koma sér ekki af stað í verkin sem fyrir liggja þótt fólk fresti því misjafnlega lengi. Á meðan einn kemur sér ekki...
Haltu ástinni á lífi í sambandi þínu
Að halda ástinni á lífi Haltu ástinni á lífi eftir að hveitibrauðsdögunum líkur. Það kemur að því í sambandi/hjónabandi þínu, að í stað...
Tóbak – Nikótínfíkn
Tóbaksnotkun Tóbaksnotkun er veigamesta orsök sjúkdóma og ótímabærs dauða sem hægt er að koma í veg...
Vinnufíkn
Ef við lítum í kringum okkur þá eru eflaust margir sem okkur finnst vera einhverskonar vinnufíklar. Sumir myndu jafnvel ganga enn þá...
Yfirlit um vímuefni
Hvað eru fíkniefni? Fíkniefni eru þau efni kölluð sem framkalla breytingu á ástandi í miðtaugakerfi....
Þroskaskeið barna
Engin ein uppeldisaðferð dugir í öllum tilvikum. Börn eru hvert öðru ólík og bregðast ekki öll eins...
Islamophobia
Islamophobia er hræðsla eða hatur í garð múslima eða eins og nafnið bendir til þeirra sem teljast...
Íkveikjuæði
Íkveikjuæði (pyromania) er vandamál þar sem einstaklingar upplifa mikla löngun til að horfa á eld og...
Áráttukennd kaup
Áráttukennd kaup (compulsive buying) einkennast af óhóflegum, óviðráðanlegum, tímafrekum og...
Sjálfsvíg ungs fólks
Sjálfsvíg ungs fólks Sjálfsvígsvandi ungs fólks hefur verið samfélagslegt vandamál í mörg ár...
Fjölskyldan og sjúklingurinn
Sú þróun sem átt hefur sér stað í geðheilbrigðisþjónustu undanfarna áratugi hefur beint athyglinni í...
Árátta og þráhyggja
Hvað er árátta og þráhyggja? Flestir kannast við það að finnast sem þeir þurfi á stundinni að...
Hvað er stjórnun?
Stjórnun er ekki ný af nálinni. Enn í dag sjást merki fornra stjórnunarhátta. Nægir þar að nefna...
Ástarsambönd
Ekki veit ég hvað hafa verið samin mörg lög um ástina, en þau eru vægast sagt ófá. Maður opnar varla fyrir útvarpið án þess að heyra...
ADHD nemandi og skipulag skólastofu
Fjöldi barna með ADHD á Íslandi er áætlaður á milli 3 – 7%. Það þýðir að í hverjum bekk...
Geðhvörf
Hvað eru geðhvörf? Íslensk tunga á marghátta lýsingu á skapi eða geði manna og dýra, sem lýsir því...
Málhömlun barna
Þegar rætt er um þroska barna er gagnlegt að skipta honum í ákveðin svið eða þætti, svo sem...
Lærðu að breyta erfiða barninu þínu.
Margir foreldrar erfiðra barna td barna með ADHD hrópa á hjálp en oft er ekki viðráðanleg lausn í...
Fjármálalæsi eftir hrun
Fjármálalæsi eftir hrun Þegar leið á góðærið fór bera á umræðu um fjármálalæsi, eða öllu heldur skort á fjármálalæsi. Úttekt sem gerð ver...
Mótttaka nýliða og starfsfóstrun
Hvað er starfsfóstrun? Í þessari grein er kynnt hvað starfsfóstrun er og hvað getur áunnist við...
Hvað þarf ungt fólk að vita um þunglyndi?
Auðvitað líður öllum illa öðru hverju. En ef þér líður alltaf illa og það hefur áhrif á...
Kæfisvefn
Síðustu tvo áratugi hefur verið vitað að til eru öndunartruflanir sem eingöngu koma fram í...
Þunglyndi
Hvað er þunglyndi? Við þekkjum öll að lundin getur verið breytileg frá einum tíma til annars....
Andlegt heilbrigði og geðvernd
Það er alls ekki eins einfalt að skilgreina hugtakið andleg heilbrigði og ætla mætti. Við gefum því...
Netfíkn
Hvað er Netfíkn? Netnotkun á Íslandi er einhver mesta í heiminum. Rúmlega 70% Íslendinga hafa nú aðgang að tölvu sem tengd er Netinu og...
Reiði og ofbeldi
Hvað er ofbeldi/ árársarhneigð? Almenningur virðist hafa vaxandi áhyggjur af auknu ofbeldi í...
Dáleiðsla
Þau fyrirbæri sem við setjum í samband við dáleiðslu hafa verið þekkt um aldir. Lengi ríkti...
Að lesa yfir sig og annar miskilningur um geðklofa
Geðklofi er sú geðröskun sem almennt er talin vera alvarlegasta geðröskunin og er sú geðröskun sem...
Finnst þér þú vera elskuð/elskaður af maka þínum?
Finnst þér þú vera elskuð/elskaður af maka þínum? Finnst maka þínum hann vera elskaður af þér? Ef ekki, þá gæti það verið af því að þið...
Erfiðleikar í námi
Foreldrar Egils eru áhyggjufullir. Egill er níu ára og í fjórða bekk grunnskóla. Hann er enn nánast...
Umbun og refsing
Grundvallaratriði beinnar stjórnar á atferli er að afleiðingar hegðunar í umhverfi barns skipti...
Þunglyndi aldraðra
Hvað er þunglyndi hjá öldruðum? Þunglyndi er algengt meðal aldraðra. Þar spila margir þættir inn í,...
Sjálfsvíg
Okkur bregður í brún þegar við heyrum að einhver hafi fallið fyrir eigin hendi. Fyrir...
Siðræn sjónskerðing og siðblinda
Eftir hrunið hafa verið miklar umræður um ástæður þess, stundum er leit að sökudólgum aðalatriðið, en það sést líka viðleitni til að...
Almenn Kvíðaröskun
Við þekkjum flest það að hafa áhyggjur af hinum ýmsu hlutum, eins og t.d. samskiptum við aðra, verkefnum, börnum okkar og fleiru....
Kaffi, tóbak, áfengi er hollt ! Eða hvað ?
Í gegnum tíðina hef ég orðið var við töluvert að fréttum í “hollustublöðum” þar sem sagt er að áfengi sé hollt fyrir sálina og líkamann og...
Streitustjórnun á erfiðum tímum
Rannsóknir í USA sýna að fólk þar í landi hugsar oft um peninga. Það virðist vera sem peningar (eða...
Atvinnuleysi og (van)líðan
Jón Sigurður Karlsson Samhengi atvinnuleysis og (van)líðanar Sálfræðilegar og félagsfræðilegar...
Netfíkn
Internetinu hefur verið hampað sem einni merkustu uppfinningu allra tíma og skákað hlutum eins og...
Sjúklegt fjárhættuspil
Hvað er sjúklegt fjárhættuspil? Spilafíkn er allt annað en hafa gaman af fjárhættuspili og heldur...
Tilfinningar og geðshræringar
Flokkun tilfinninga Tilfinningar okkar eru ekki allar af sama bergi brotnar. Svo mjög er þeim ólíkt...
Sjálfstraust
Sjálfstraust er eins og nafnið gefur til kynna það traust sem við berum til okkar sjálfra til að...
Hvað er ofbeldi og vanræksla á barni
Misnotkun og vanræksla á börnum gerist í fjölskyldum frá öllum þjóðfélags stigum og í öllum...
Orðin á bakvið líðan þína
„Ég er leiðinlegur“, hugsar maðurinn eftir að hafa hringt í kunningja sinn sem var þurr á manninn í...
Lotugræðgi
Hvað er lotugræðgi? Lotugræðgi er átröskun sem einkennist af óhóflegu áti fólks í endurteknum lotum....
Ótti við sjúkdóma (hypochondriasis/ health anxiety)
Ótti við sjúkdóma er frekar algengt vandamál. Vandi þessi er flokkaður sem ákveðin tegund af kvíða sem hægt væri að nefna heilsukvíði...
Lyfjameðferð
Hvað eru geðlyf? Það er ekki hægt að sjá fyrir hverjir fá geðsjúkdóma. Hver sem er getur fengið...
Fylgikvillar offitu
Meðvaxandi umframþyngd eykst dánartíðni og tíðni ákveðinnasjúkdóma. Þó hefur verið sýnt fram á að...
Næturundirmiga (Nocturnal enuresis)
Hvað er undirmiga? Undirmiga hefur verið skilgreind á ýmsa vegu, til dæmis sem endurtekið,...
Fælni
Fælni þekkist bæði hjá dýrum og mönnum. Fælni kallast á erlendum málum fóbía og er orðið dregið af...
Börn og sorg
Þegar fjölskyldumeðlimur fellur frá bregðast börn við á ólíkari hátt heldur en fullorðnir. Börn á...
Áfallahjálp
Fólk hefur upplifað áföll um ómunatíð. Stríð, hungursneyð og hamfarir hafa ávallt haft áhrif á líf...
Minni og vitglöp
Minni Hvar í ósköpunum setti ég lyklana mína? Þú tókst þá ekkert, er það nokkuð? Hvað er ég að gera...
Lystarstol
Hvað er lystarstol? Lystarstol einkennist af ýktum áhyggjum af offitu og áráttukenndri megrun sem...
Hvað er persónuleiki?
Hvað er persónuleiki? Eitthvert vinsælasta lesefni blaða og tímarita er það þegar lesendum er...
Hvað er þroskafrávik og fötlun?
Hvað er þroskafrávik og fötlun? Hér verður ekki eytt mörgum orðum í að skilgreina hvað þroski er,...
Krepputal II
Krepputal II Rannsóknir á fyrri kreppum Kreppan hefur verið víðar en á Íslandi. Í USA hafa hundruð þúsunda manna misst vinnuna, hluta af...
Einhverfa
Hvað er einhverfa? Einhverfa er röskun í taugaþroska sem hefur víðtæk áhrif á líf fólks. Fólk með...
Að kljást við netfíkn
Í ljósi aukinnar umræðu um netfíkn í fjölmiðlum undanfarið, ákvað ég að fara hér stuttlega yfir...
Hvenær er dagsyfja óeðlileg
Dagsyfja er ein af algengustu umkvörtunum sem tengjast svefni. Svefnþörf er mjög einstaklingsbundin...
Félagsleg endurhæfing geðsjúkra
Gróa er 64 ára. Hún ólst upp á stóru heimili í sveit. Gróa var ekkert öðruvísi en önnur börn, en...
Námsörðugleikar
Hvað eru námsörðugleikar? Á síðunum hér á eftir er að finna margvíslegar upplýsingar um...
Uppruni vandamálanna
Fólk veltir því fyrir sér af hverju því líður svona illa og hvernig það gat endað í þessari...
Gerendur kynferðisofbeldis
Hvað er barnahneigð (Paedophilia)? Barnahneigð er skilgreind sem síendurtekin og sterk kynþörf ásamt...
Áskita hjá börnum
Hvað er áskita? Áskita (encopresis) er hugtak sem notað er til að lýsa endurtekinni hegðun barna að...
Heilbrigði vinnustaða
Á sama hátt og hægt er að tala um að einstaklingar séu heilbrigðir eða óheilbrigðir er hægt að segja...
Að sýna ást með snertingu
Að halda tilfinningalegri ást á lífi í hjónabandi gerir lífið mun ánægjulegra. Hvernig höldum við ástinni á lífi eftir ,,tilhugalífinu” er...
Líkamsþyngdarstuðull
Við skilgreiningu á offitu er oftast notaður svokallaður líkamsþyngdarstuðull (BMI). Hann er...
Aðskilnaðarkvíði
Aðskilnaðarkvíði einkennist af miklum kvíða við að fara af heimilinu eða fara frá manneskju sem...
Þunglyndi á vinnustað
Þunglyndi er algengur sjúkdómur. Ein af hverjum fimm konum og einn af hverjum tíu körlum þjást af...
Starfsánægja og vinnuumhverfi
Í nútímasamfélagi er mikil áhersla lögð á að mögulegt sé að selja mönnum ánægju, hamingju og jafnvel...
Börn og svefn
Mörg börn þjást af svefnröskunum. Þar má til dæmis nefna: Þau...
Einelti á vinnustað
Hvað er einelti á vinnustað? Einelti á vinnustað er skilgreint sem tíðar og neikvæðar athafnir sem...
Almennt um offitu og átröskun
Offita er vaxandi heilbrigðisvandamál hér á landi eins og víðast hvar í heiminum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) skilgreinir offitu sem...
Börn og lygar
"Barn lærir það sem fyrir því er haft", segir máltækið. Heiðarleiki og óheiðarleiki, lygi eða fals...
Hvenær verður maður gamall?
Það eru mörg svör við þessari spurningu. Aldur er afar afstætt hugtak. Sextugur maður er í sumum...
Börn og agi
Börn hegða sér á ólíkan hátt við mismunandi aðstæður og flestum foreldrum er kappsmál að kenna...
Börn og Netið
Tölvur hafa í gegnum tíðina þótt vera traustur og áreiðanlegur upplýsingamiðill, bæði fyrir börn og...
31 styrkleiki einstaklings með ADHD
31. Styrkleiki einstaklings með ADHD 1) Ótakmarkaður kraftur 2) Vilji til að prófa allt 3) Góður samræðumanneskja 4) Þarf minni svefn 5)...
Einelti
Hvað er einelti? Varla er til það mannsbarn sem ekki hefur komist í kynni við einelti með einhverjum...
Kulnun í starfi
Kulnun í starfi Kulnun í starfi (burnout) er ástand sem getur myndast hjá fólki glími það við mikla streitu í starfi í langan tíma. Kulnun...
Aldur og Þunglyndi: Hvenær er mesta áhættan
Það má í raun segja að fólk séu í hættu alla ævina að þróa með sér þunglyndi. Þetta á...
Samræður
Hvernig get ég náð góðu sambandi við barnið? Hversu mikið frjálsræði á ég að leyfa því? Hvernig á ég...
Afleiðingar heimilisofbeldis: “battered wife syndrome”.
Sjálfur á ég erfitt að þýða “battered wife syndrome” þetta heiti en möguleg þýðing gæti t.d. verið...
Að velja sér nýjan maka
Lilja er skilin, einstæð, útivinnandi móðir. Streitan eftir skilnaðinn leiddi til margra líkamlegra...
“að hoppa út í djúpu laugina” og meðferð við kvíða og fælni.
Það sem er verið að vísa í með þessum orðum er að hægt er að yfirvina ótta með því að skella sér í...
Raðmorð og íslenskur raunveruleiki
Í 211 grein almennra hegningarlaga á Íslandi segir: Hver sem sviptir annan mann lífi, skal sæta...
Kostnaður vegna þunglyndis: Margar hliðar
Þunglyndi hefur mjög víðtæk áhrif á samfélagið útfrá fleiri hliðum en vanlíðan. Þegar við...
Þroski barna og unglinga
Tilfinningatengsl foreldra og barna Þótt maðurinn sé kallaður herra sköpunarverksins eru víst...
Feiminn þvagblaðra
Að eiga í erfiðleikum með að pissa á almenningssalernum eða “feiminn þvagblaðra” (shy bladder,...
Félagsfælni
Á sumrin fer fólk að sækja meira í það að vera sem mest úti að njóta veðurblíðunnar. Miðbærinn...
Hegðunarstjórnun í kennslustofum
Í gegnum árin hef ég fylgst með nemendum og kennurum í hundruðum kennslustofa. Ég hef tekið eftir...
Félagsleg hæfniþjálfun
Jónas á við geðklofa að stríða. Öðru hvoru heyrir hann ímyndaðar raddir og einnig sækja...
Kækir (kippir) og heilkenni Tourettes
Hvað eru kækir? Kækir eða kippir eru ósjálfráðar, snöggar og endurteknar hreyfingar eða orð. Þeir...
Viðhorf til vinnu
Fátt er manninum eðlilegra og sjálfsagðara en að fara til vinnu, starfa þar ákveðinn tíma og hverfa...
Börn ættu að vera vel upp alin!
Börn ættu að vera vel upp alin! Um það er ekki ágreiningur. Setningin er reyndar svo sjálfsögð...
Síþreyta og vefjagigt
Síþreyta og vefjagigt eru tiltölulega algengar raskanir. Þær eru langvarandi, valda verulegum...
Aðskilnaðarkvíði
Hvað er aðskilnaðarkvíði? Fjöldi barna hræðist það að vera í burtu frá foreldrum sínum eða heimili....
Þunglyndi og hegðun okkar
Það er hægt að hafa áhrif á þunglyndi með hegðun okkar og oft töluvert mikið. Við getum til...
Uppeldisaðferðir
Líta má á uppeldi frá ýmsum sjónarhornum. Sumir, eins og Locke, hafa lagt áherslu á það hvernig...
Hegðunarröskun og mótþróaþrjóskuröskun
Hvað eru mótþróaþrjóskuröskun og hegðunarröskun? Öll börn eru einhvern tíma óþekk. Allir foreldrar...
Ofsakvíði
Hvað er ofsakvíði? Ofsakvíði (eða felmtursröskun) er óskaplega óþægilegur og hamlandi kvilli sem...
Vaktavinna og heilsa
Vaktavinna verður sífellt algengari nú á dögum. Áætlað er að minnsta kosti 15 til 20 prósent alls...
Prófkvíði
Hvað er prófkvíði? Í prófum getur verið eðlilegt að finna fyrir ákveðinni streitu. Hún verður...
Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og hefur vefurinn okkar verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár








































































































































































