
persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár

Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.

Raðmorð og íslenskur raunveruleiki
Í 211 grein almennra hegningarlaga á Íslandi segir: Hver sem sviptir annan mann lífi, skal sæta...
Krepputal I
Auglýsing Kópavogsbæjar, hlífum börnunum við krepputali hefur vakið athygli margra. Þar er líka lagt til að fjölskyldan eyði meiri tíma...
Kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum
Kvíði er eðlileg tilfinning sem getur haft örvandi áhrif á athafnir og nám. Verði kvíðinn hins vegar...

Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár


Meðferðaraðilar

Hildur Magnúsdóttir
Sjá nánar

Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)

Meðferðaraðilar
Að tala við börn sín um kynlíf
Að tala við börnin sín um ást, umhyggju og kynlíf er mikilvægt hlutverk foreldra. Þegar þessi...
Þroskaskeið barna
Engin ein uppeldisaðferð dugir í öllum tilvikum. Börn eru hvert öðru ólík og bregðast ekki öll eins...
Þroski barna og unglinga
Tilfinningatengsl foreldra og barna Þótt maðurinn sé kallaður herra sköpunarverksins eru víst...

Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Anorexia, meðferð og batahorfur
Ein algengasta tegunda átröskunar er svokallað lystarstol eða anorexia. Íslenska nafnið er í raun...
Hvað er offita?
Margir ganga um með miklar áhyggjur af líkamsþyngd sinni. Eins og sjá má í umfjöllun um lystarstol...
Mataræði
Til að grennast eða halda líkamsþyngdinni í skefjum þurfa flest okkar að breyta mataræðinu á...