
persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár

Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.

Haltu ástinni á lífi í sambandi þínu
Að halda ástinni á lífi Haltu ástinni á lífi eftir að hveitibrauðsdögunum líkur. Það kemur að því í sambandi/hjónabandi þínu, að í stað...
Áráttukennd kaup
Áráttukennd kaup (compulsive buying) einkennast af óhóflegum, óviðráðanlegum, tímafrekum og...
Hvað er geðveiki?
Í þessum pistli verður fjallað um hugtakið geðveiki. Þegar talað er um geðveiki er oftast átt við...

Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár


Meðferðaraðilar

Sif Bachmann
Sjá nánar (í vinnslu)

Tómas Hermannsson
Sjá nánar (í vinnslu)

Hildur Magnúsdóttir
Sjá nánar

Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)

Davíð Vikarson
Sjá nánar (í vinnslu)

Meðferðaraðilar

Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)

Davíð Vikarson
Sjá nánar (í vinnslu)
Þroski barna og unglinga
Tilfinningatengsl foreldra og barna Þótt maðurinn sé kallaður herra sköpunarverksins eru víst...
Börn og lygar
"Barn lærir það sem fyrir því er haft", segir máltækið. Heiðarleiki og óheiðarleiki, lygi eða fals...
Einhverfa
Hvað er einhverfa? Einhverfa er röskun í taugaþroska sem hefur víðtæk áhrif á líf fólks. Fólk með...

Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Anorexia, meðferð og batahorfur
Ein algengasta tegunda átröskunar er svokallað lystarstol eða anorexia. Íslenska nafnið er í raun...
Hugsana- og hegðanamynstur átröskunarsjúklinga
Margir átröskunarsjúklingar byrja daginn með því að hugsa um hversu ómögulegir þeir séu og hversu ömurlegur líkami þeirra sé og hversu...
Hvað er offita?
Margir ganga um með miklar áhyggjur af líkamsþyngd sinni. Eins og sjá má í umfjöllun um lystarstol...