persona.is
Fylgikvillar offitu
Sjá nánar » Átraskanir/Offita
Meðvaxandi umframþyngd eykst dánartíðni og tíðni ákveðinnasjúkdóma. Þó hefur verið sýnt fram á að með minniháttarþyngdartapi (5-10%) má bæta heilsuna verulega og ná betri tökum á þeimsjúkdómum sem kunna að hafa byrjað að þróast líkamanum. Þannig er ekki alltaf nauðsynlegt eða raunhæft aðfara alla leið niður í kjörþyngd en samt má bæta heilsuna verulega meðbreyttum og betri lífsháttum. Hérað neðan eru upplýsingar frá Alþjóða heilbrigðisstofnuninni (WHO) um þááhættu sem fylgt getur aukakílóunum. Þessar upplýsingar miðast við aðBMI sé 30 eða hærra :
Verulega aukin áhætta (yfir þreföld áhætta)
Töluvert aukin áhætta (tvö- til þreföld áhætta) Lítillega aukin áhætta (allt að tvöföld áhætta)   Sykursýki (gerð 2) Kransæðasjúkdómur Brjóstakrabbamein eftir tíðahvörf   Gallblöðrusjúkdómar Háþrýstingur Legslímukrabbamein   Hækkaðar blóðfitur Slitgigt í hnjám Ristilkrabbamein   Insúlínviðnám Þvagsýrudreyri/-gigt Óeðlileg hormónaframleiðsla í æxlunarfærum   Mæði   Fjölblöðru-eggjastokksheilkenni Kæfisvefn   Minnkuð frjósemi    Mjóbaksverkir    Aukin áhætta við svæfingu    Fósturgallar sem tengjast offitu móður