persona.is
31 styrkleiki einstaklings með ADHD
Sjá nánar » ADHD

31. Styrkleiki einstaklings með ADHD

1) Ótakmarkaður kraftur
2) Vilji til að prófa allt


3) Góður samræðumanneskja
4) Þarf minni svefn
5) Góð kímnigáfa
6) Mjög umhyggjusamur
7) Gerir hluti óundirbúinn
8) Tekur eftir hlutum sem annað fólk tekur ekki eftir
9) Skilur aðra – önnur börn
10) Getur fundið upp nýjar leiðir til að framkvæma hluti
11) Hefur gaman af að hjálpa öðrum
12) Hamingjusamur og ákafur
13) Á gott með að ímynda sér – skapandi
14) Viðkvæmur – samúðarfullur
15) Vill eignast nýja vini
16) Gott langtíma minni
17) Hress í boðum/samkvæmum
18) Heillandi
19) Hlýr og kærleiksríkur
20) Verndar fjölskylduna
21) Spurull – forvitinn
22) Er ekki lengi í fýlu
23) Fljótur að fyrirgefa
24) Einlægur
25) Aldrei leiðinlegur
26) Glöggur á margar leiðir til að gera hlutina á
27) Fjörugur
28) Heiðarlegur
29) Bjartsýnn
30) uppfinningasamur
31) Ég sé hvernig hlutirnir koma út en annað fólk skilur ekki hugmyndir mínar.  Þegar ég reyni þær þá takast þær alltaf en aðrir halda að hugmyndirnar takist ekki.


Af hverju sér sumt fólk í samfélaginu aðeins neikvæðu hliðarnar við ADHD. 

Það sem þarf að gera er að horfa á það jákvæða sem fylgit því að vera ADHD.
Listinn hér fyrir ofan er aðeins smá hluti af því jákvæða og góða.

Hverju getur þú bætt við?