Fíkn / Fréttir

18.09.2007

Gjörhygli

Prófessorar í sálfræði við Avila Háskólann reyna að komast að því hvort Gjörhygli (Mindfulness Training) geti hjálpað fólki við að taka réttar ákvarðanir.

Prófessorinn Jon Kabat-Zinn þróaði gjörhygliþjálfun sem tekur sérstaklega á streitu, sársauka og veikindum en sjálf aðferðin er aldagömul og komin úr búddismafræðum.

Í einfölduðu máli er heilinn þjálfaður til að veita einhverju ákveðnu athygli.

Í slökun er fólki kennt að halda athyglinni t.d. á önduninni þrátt fyrir áreiti að einhverju tagi með góðvild bæði í eigin og garð annarra. Sem dæmi má nefna að þegar mandlan (Amygdala) í heilanum gefur merki um að hún verði að fá sígarettu og sendir frá sér streituboð þá róar annað svæði (frontal lobe) hana niður.

 

Psycport.com

sje


Til baka


Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.