Niðurstöður nýrrar rannsóknar frá háskólunum í Warwick og Hertfordshire sýnir að stúlkur sem verða fórnarlömb eineltis eru rúmlega tvöfallt líklegri til að halda áfram að vera fórnarlömb. Rannsóknin sem tók rúm 5 ár sýndi að stúlkur sem voru fórnar...
Lesa nánarBandaríkjunum hafa sérfræðingar tekið eftir því að eftir því sem efnahagur versnar og fjármál heimilanna verða erfiðari eru það ekki bara þeir fullorðnu sem hafa áhyggjur heldur hafa áhyggjur barna af sömu hlutum aukist. ...
Lesa nánarNý sænsk rannsókn hefur leitt í ljós að marktækur munur er á því hve mikið og hvað karlar og konur geta munað. Munurinn finnst mest í svokölluðu atburðaminni en það er sértækt minni sem fólk hefur yfir atburði sem &t...
Lesa nánarÍ Bandaríkjunum hleypur kostnaður fyrirtækja vegna þunglyndis starfsmanna á tugmilljörðum dollara. Rannsóknir sýna einnig að þunglyndi er hvað kostnaðarsamast af veikindum starfsmanna. Þrátt fyrir að meðferð við þunglyndi hafi...
Lesa nánarBandaríkjamenn eru stressaðir, þeir sofa illa og drekka meira og það versnar bara. Samkvæmt nýrri könnun sem Bandaríska Sálfræðingafélagið gerði nýlega eru 48% Bandaríkjamanna stressaðri nú en þeir voru fyrir fimm árum og jafnm...
Lesa nánarÍ áranna röð hefur oft verið sýnt fram á hærri dánartíðni félagslega einangraðs fólks án þess að nein bein ástæða fyndist fyrir því. Nú hafa rannsakendur við Háskóla Kaliforníu í Los Angeles (UCLA) fundið greinilegt mynstur í ...
Lesa nánar