
persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár

Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.

Börn ættu að vera vel upp alin!
Börn ættu að vera vel upp alin! Um það er ekki ágreiningur. Setningin er reyndar svo sjálfsögð...
31 styrkleiki einstaklings með ADHD
31. Styrkleiki einstaklings með ADHD 1) Ótakmarkaður kraftur 2) Vilji til að prófa allt 3) Góður samræðumanneskja 4) Þarf minni svefn 5)...
Börn og lygar
"Barn lærir það sem fyrir því er haft", segir máltækið. Heiðarleiki og óheiðarleiki, lygi eða fals...

Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár


Meðferðaraðilar

Hildur Magnúsdóttir
Sjá nánar



Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)

Meðferðaraðilar
Hegðunarvandamál barna og unglinga.
Það má í raun segja að allir foreldrar gangi, að einhverju leyti, í gegnum að barnið þeirra eigi við...
Vægar truflanir á heilastarfi og misþroski
Á sama hátt og engir tveir einstaklingar hafa sömu fingraför þá eru engir tveir heilar eins. Þar með...
Umbun og refsing
Grundvallaratriði beinnar stjórnar á atferli er að afleiðingar hegðunar í umhverfi barns skipti...

Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Aðskilnaðarkvíði
Aðskilnaðarkvíði einkennist af miklum kvíða við að fara af heimilinu eða fara frá manneskju sem...
Hvað er ofbeldi og vanræksla á barni
Misnotkun og vanræksla á börnum gerist í fjölskyldum frá öllum þjóðfélags stigum og í öllum...
Að eignast fatlað barn
Foreldrarnir Margt hefur áhrif á hversu þungt áfall það verður fyrir foreldri að eignast fatlað...