Fíkn / Greinar

Netfíkn

Internetinu hefur verið hampað sem einni merkustu uppfinningu allra tíma og skákað hlutum eins og símanum, sjónvarpinu, bílnum og flugvélinni.  Internetið hefur nefnilega þann merkilega eiginleika að geta verið allt fyrir alla og það er ekki auðvelt afrek.  Þetta þýðir að sjálfsögðu að þangað getur fólk sótt allt sem það vill og telur sig þarfnast og því getur það auðveldlega talið sér trú um að ekki sé þörf á neinu fleiru því netið er nánast ótæmandi. Mikil vakning hefur verið á öllu sem tengist netnotkun ...

Lesa nánar

Hjálp í bođi

Frá því að ég skrifaði hér síðast um áfallahjálp hafa mér borist ótal sögur af því hvernig fólk þarf að komast af án hjálpar eftir mikil áföll.  Hér á landi er sálfræðiþjónusta almennt ekki niðurgreidd og svo virðist sem að oft á tíðum sé hún enn í dag feimnismál fyrir mörgum.  Ef fólk vill eða þarf á sálfræðiþjónustu að halda þarf það að leita sér aðstoðar hjá landsspítalanum eða félagsþjónustunni og það auðveldar vissulega ekki fólki að leita sér hjálpar. Þetta gerist ve...

Lesa nánar

Ađ kljást viđ netfíkn

Í ljósi aukinnar umræðu um netfíkn í fjölmiðlum undanfarið, ákvað ég að fara hér stuttlega yfir helstu áhættuatriði netfíknar.  Netfíkn er vandi sem hrjáir gjarnan ungt fólk og því geta vel upplýstir og undirbúnir foreldrar gripið inn í vandræðaástand áður en það ágerist.  Líkt og með svo margt annað, er best að vinna með vandann snemma.  Þegar um ungt fólk er að ræða hafa foreldrar ákveðna valdastöðu sem unnt er að nýta til meðferðar og þegar fólk er eldra, hafa ástvinir og ættingjar ákveðna stöðu sem hægt er a&et...

Lesa nánar

Fyrri síđa         

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.