Vinnan / Greinar

Vinnufíkn

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE MicrosoftInternetExplorer4 ...

Lesa nánar

Krepputal II (jan. 2009)

Krepputal II (jan. 2009) Rannsóknir á fyrri kreppum Kreppan hefur verið víðar en á Íslandi. Í USA hafa hundruð þúsunda manna misst vinnuna, hluta af sparnaði og jafnvel húsið. Þetta hefur verið að aukast seinni hluta árs 2008 og hófst fyrir alvöru í september 2008. Hvaða áhrif hafa þessir atburðir á geðheilsu þjóðar? Við getum gert ráð fyrir að það sé í aðalatriðum svipað hér og í USA. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum efnahagsþrenginga á líðan og (geð)heilsu. Rannsóknir sýna að fólk á öllum lífskjarastigum og stéttum bregst svipa&...

Lesa nánar

Kulnun í starfi

Kulnun í starfi Kulnun í starfi ( burnout ) er ástand sem getur myndast hjá fólki glími það við mikla streitu í starfi í langan tíma. Kulnun er ekki sjúkdómur heldur samsafn einkenna sem benda til þess að viðkomandi hafi lengi glímt við ofstreitu í starfi og sú streita sé nú farin að hafa alvarleg áhrif á vinnugleði og líðan. Kulnun er sérstaklega algeng í þeim starfsstéttum þar sem starfið felst í því að vinna náið með öðru fólki, s.s. hjúkrun, aðhlynningu, kennslu og ýmsum þjónustustörfum sem fela í sér náin og mikil samskipti við viðskiptavini. Kulnunarei...

Lesa nánar

Streitustjórnun á erfiđum tímum

Streitustjórnun á erfiðum tímum Rannsóknir í USA sýna að fólk þar í landi hugsar oft um peninga. Það virðist vera sem peningar (eða skortur á þeim) og vinnan sé í efsta sæti áhyggjuefna hjá næstum því 75% þeirra sem tóku þátt í streitu-könnun Ameríska sálfræðingafélagsins. (Stress in America 2007 Survey). Ef við bætum svo við fyrirsögnum dagblaða ásamt útvarps- og sjónvarpsfréttum hér á landi og í Ameríku sjáum við merki um kreppu. Við slíkar aðstæður eru margir sem leita leiða til þess að koma sér út úr fjárhagslegum þrengin...

Lesa nánar

Einelti

Hvað er einelti? Varla er til það mannsbarn sem ekki hefur komist í kynni við einelti með einhverjum hætti. Sum okkar hafa verið lögð í einelti, önnur hafa horft upp á aðra sem lagðir hafa verið í einelti og enn aðrir hafa lagt aðra í einelti. Flest teljum við okkur vita út á hvað einelti gengur og að varla þurfi að fara mörgum orðum um það. Aftur á móti eru færri sem vita hvað hægt er að gera til að stöðva einelti. Raunin er að það er ýmislegt hægt að gera ef þekking og vilji eru fyrir hendi. Undanfarin ár hefur einelti verið sk...

Lesa nánar

Ţunglyndi á vinnustađ

Ţunglyndi er algengur sjúkdómur. Ein af hverjum fimm konum og einn af hverjum tíu körlum ţjást af ţunglyndi einhvern tíma á ćvinni. Einn af tuttugu fullorđnum ţjáist af alvarlegu ţunglyndi ađ međaltali. Álika stórt hlutfall fćr ţunglyndi sem er ekki jafn mikiđ, svokallađ óyndi. Eins og gefur ađ skilja hrjáir ţunglyndi líka fólk sem er í fullu starfi. Ár hvert er hćgt ađ gera ráđ fyrir ţví ađ ţriđjungur allra í starfi glími viđ geđkvilla af einhverju tagi, ţar er ţunglyndi einna algengast. Ţunglyndir eru oftar fjarverandi frá vinnu, ţeir afkasta ekki jafn miklu og ađrir og lenda oftar í slysum á vinnustađ. Vanlíđan ţeirra veldur ţví oft ađ ţeir hćtta störfum. Hvađ er ţunglyndi? ...

Lesa nánar

Nćsta síđa

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.