Ţunglyndi / Greinar

Krepputal II (jan. 2009)

Krepputal II (jan. 2009) Rannsóknir á fyrri kreppum Kreppan hefur verið víðar en á Íslandi. Í USA hafa hundruð þúsunda manna misst vinnuna, hluta af sparnaði og jafnvel húsið. Þetta hefur verið að aukast seinni hluta árs 2008 og hófst fyrir alvöru í september 2008. Hvaða áhrif hafa þessir atburðir á geðheilsu þjóðar? Við getum gert ráð fyrir að það sé í aðalatriðum svipað hér og í USA. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum efnahagsþrenginga á líðan og (geð)heilsu. Rannsóknir sýna að fólk á öllum lífskjarastigum og stéttum bregst svipa&...

Lesa nánar

Atvinnuleysi og (van)líđan

Jón Sigurður Karlsson Samhengi atvinnuleysis og (van)líðanar Sálfræðilegar og félagsfræðilegar rannsóknir á áhrifum atvinnuleysis Þessi grein birtist í Vinnunni, tímariti ASÍ í desember 1992, en þá var vaxandi atvinnuleysi sem náði hámarki í janúar 1994. Með greininni var varpað ljósi á samhengi atvinnuleysis og líðanar. Helstu spurningar voru: Fylgjast vanlíðan og atvinnuleysi að? Er munur á líðan eftir lengd atvinnuleysis? Hvernig kemur hugsanleg vanlíðan fram? Ef um vanlíðan er að ræða, við hvaða aðstæður eykst hún og hvaða þættir draga úr henni? Hefu...

Lesa nánar

Kostnađur vegna ţunglyndis: Margar hliđar.

Þunglyndi hefur mjög víðtæk áhrif á samfélagið útfrá fleiri hliðum en vanlíðan.  Þegar við veltum fyrir okkur kostnaðinum við þunglyndi er mikilvægt að skoða alla þætti málsins sérstaklega þegar velja á hvað ætlum við að greiða fyrir og hvað ekki.  Þegar við tölum um þunglyndi dagsdaglega sjáum við fyrst og fremst þennan augljósa kostnað af lyfjum.  Reglulega birtast fréttir um hvað þunglyndislyf kosta samfélagið mikið og er það auðvitað áhyggjuefni hve margir þurfa á lyfjunum a&...

Lesa nánar

Ţunglyndi og hegđun okkar

Það er hægt að hafa áhrif á þunglyndi með hegðun okkar og oft töluvert mikið.  Við getum til dæmis séð það með því að átta okkur á því sem gerist við aukið þunglyndi.  Einstaklingar sem þetta niður í depurð eða þunglyndi fara gjarnan að draga sig meira og meira í hlé eftir því sem þunglyndið eykst.  Minnka að hafa samband við vini, taka ekki þátt í félagslegum athöfnum eins og veislum eða fara á kaffihús.  Þeir hætta jafnvel að svara í síma og mæta jafnvel ekki eða seint í skóla ...

Lesa nánar

Aldur og Ţunglyndi: Hvenćr er mesta áhćttan

Það má í raun segja að fólk séu í hættu alla ævina að þróa með sér þunglyndi.  Þetta á sérstaklega við í dag þar sem þunglyndi hefur aukist til muna síðustu áratugi og er spáð jafnvel ennþá meiri aukningu.  Þar af leiðandi er jafnvel frekar að fólk með ákveðna eiginleika sé í meiri hættu eins og þeir sem eru með lágt sjálfstraust og lítinn félagslegan stuðning svo eitthvað sé nefnt.  Hinsvegar er hægt að skoða tölfræði yfir þunglyndi og sjá fólk á ákveðnum aldurskeiðum er líklegra til ...

Lesa nánar

Uppruni vandamálanna

Fólk veltir því fyrir sér af hverju því líður svona illa og hvernig það gat endað í þessari blindgötu í lífinu. Til þess að ná andlegu jafnvægi þurfum við að huga að fimm áhrifaþáttum í lífi okkar: hugsun, líðan, líkamlegum einkennum, hegðun og umhverfi. Ástæðan fyrir andlegu ástandi okkar liggur í samspili þessara þátta. Sé eitthvað ábótavant í einum þeirra hefur það áhrif á hina.  Þættirnir eru því tengdir en ekki aðskildir. Umhverfið, hvort sem það er staða okkar í dag (vinnan, fjárhagur, samskipti, áföl...

Lesa nánar

Nćsta síđa

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.