Til baka
Er ég þunglynd(ur)?
Við þekkjum öll að lundin getur verið breytileg frá einum tíma til annars. Stundum liggur illa á okkur og við finnum til leiða og jafnvel depurðar, erum óeðlilega þreytt eða eigum erfitt með svefn. Við tökum þá gjarnan til orða á þá leið „að það liggi fremur illa á okkur í dag.“ Þetta er mjög eðl...
Er ég með oflæti (mania) eða geðhvörf (mania-deppression)?
Staðhæfingarnar hér að neðan vísa til líðan þinnar og hegðunar í síðustu viku.
Er ég með áráttu og þráhyggju?
Þeir sem þjást af áráttu og þráhyggju upplifa endurteknar, óþægilegar hugsanir (þráhyggja) og finna hjá sér þörf til þess að endurtaka sömu aðgerðir margoft (árátta). Þrátt fyrir að þeir sem þannig er ástatt fyrir geri sér grein fyrir að árátta þeirra og þráhyggja gangi úr hófi fram, geta þeir át...
Er ég með prófkvíða?
Í prófum er eðlilegt að finna fyrir einhverri streitu. Hófleg streita getur orðið hvetjandi og stuðlað að bættri frammistöðu nemandans í próflestri og við próftöku. Langvarandi og mikill prófkvíði getur hinsvegar verið hamlandi og haft á...
Áhyggjur og kvíði: Hef ég sífellt áhyggjur af öllu?
Við höfum áhyggjur af mörgu daglega. Stundum geta áhyggjur okkar verið það miklar að það veldur okkur vissum óþægindum og þær fara að hafa áhrif á daglegt líf okkar. Áhyggjur og kvíði fara oft saman og því getur verið gagnlegt að athuga hvort áhyggjur manns séu meiri en gengur og gerist. Eftirfar...
Geðheilsan: Hvernig er geðheilsa mín?
Góð geðheilsa er ekki síður mikilvæg og góð líkamleg heilsa. Taktu örstutt geðheilsupróf og athugaðu hvernig þú hefur það.
Eftirfarandi spurningar eiga við líðan þína undanfarinn mánuð. Merktu við hversu sammála þú ert hverri fullyrðingu.
Hversu oft undanfarinn mánuð hefur þú verið...
Ofvirkni og athyglisbrestur: Er ég með athyglisbrest/ofvirkni (fyrir fullorðna)?
Eftirfarandi próf getur hjálpað þér við að ákvarða hvort þú hafir sýnt einkenni athyglisbrests eða ofvirkni. Svaraður eftirfarandi 24 spurningum út frá hegðun þinni og líðan á fullorðinsárum þínum. Ef hegðun þín eða tilfinningar hafa breyst nýlega skalt þú samt svara þessu prófi út frá því hverni...
Drekk ég of mikið áfengi?
Eftirfarandi spurningalisti kemur frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni (WHO) og metur neyslu, einkenni um fíkn og vandamál vegna áfengisneyslu. Merktu við þann svarmöguleika sem á við þig.
Reykingar: Hvernig get ég hætt að reykja?
Hefur þú oft reynt að hætta að reykja en aldrei tekist það? Til eru ýmis úrræði sem þú getur nýtt þér í baráttunni við nikótínið. Svaraðu eftirfarandi prófi og athugaðu hvort þú þurfir á lyfjameðferð a&...
Hvað veistu um kaffi?
Kaffi og te virðast vera hin mestu meinleysislyf, en sígarettur voru einnig álitnar skaðlausar fyrir nokkrum áratugum. Munu komandi kynslóðir líta koffíndrykki sömu augum og við lítum tóbak nú til dags? Taktu eftirfarandi koffínpróf og athugaðu hversu upplýst(ur) þú...
Er ég Internetfíkill?
Hvað veist þú nema þú sért orðin háður Netinu eða á hraðleið í vandræði vegna Internetsins? Ekki er hægt að mæla Internetfíkn aðeins út frá þeim tíma sem varið er á netinu. Mikilvægara er að meta hversu m...
Kynlíf: Áttu erfitt með að ná og viðhalda stinningu?
Heilbrigt kynlíf er mikilvægt fyrir líkamlega og andlega heilsu fólks. Það er þó ýmislegt sem getur haft áhrif á kynlífið og er ristruflun einn af þeim þáttum sem menn kvarta yfir. Það eru þó til nokkrir meðferðarmöguleikar við ristruflun og er þessi spurningalisti ætlaður til að hjálpa þér að fi...
Hvað stýrir hegðun minni?
Hvort telur þú að hegðun þín ráðist af eigin ákvörðunum eða
umhverfisþáttum? Þeir sem álíta hegðun sína ráðast af eigin
ákvörðunum telja daglega atburði og umbun í kjölfar þeirra vera
afleiðingu eigin hegðunar og að hægt sé að gera margt til að stjórna umhverfi
sínu. Á hinn bóginn tel...
Sjálfsmat: Hvernig met ég sjálfan mig?
Sjálfsmynd er sú mynd sem við gerum af okkur sjálfum. Stundum getur skapast misræmi milli þess hvernig okkur finnst við vera og hvernig við vildum vera. Ef alltaf er verið að bera sig saman við fyrirmynd sem er fullkomin er líklegt að skuggi falli á sjálfsmyndina. Sjálfsmat er mat á eigin frammis...
Sambandið mitt: Í hvernig sambandi er ég?
Ertu hrædd(ur) um að samband þitt við maka þinn sé komið í óefni? Fylltu út eftirfarandi próf og sjáðu hvort að ákveðinn hættumerki séu til staðar í sambandinu.
Hvernig eiga eftirfarandi fullyrðingar við um þig?
Merktu við hversu sammála þú ert hverri fullyrðingu.
Sambönd: Er ég tilbúin(n) í samband?
Ertu tilbúin(n) í samband eða þarftu aðeins meiri tíma til að undirbúa þig? Taktu prófið.
Hvað finnst þér um að ...
Er ég kynlífsfíkill?
Kynlífsfíkn einkennist af áráttukenndum kynferðislegum hugsunum og gjörðum. Eins og aðrar fíknir er kynlífsfíkn ástand sem fer stigversnandi og um leið aukast neikvæð áhrif á líf fíkilsins og hans nánustu. Með tímanum þarf fíkillinn meira og meira af "...
Hver er greindarvísitala þín?
Þetta próf er hannað til að meta greindarvísitölu fullorðinna. Prófið metur hæfni til draga ályktanir en niðurstöður segja ekki til um hversu greind(ur) þú ert heldur hvernig þú stendur þig á þessu tiltekna sviði miðað við aðra á sama aldri.
Lestu leiðbeiningarnar hér á eftir vandlega til að...
Þunglyndi, skimun
Undanfarinn mánuð hefur það angrað þig oft að þér hefur fundist þú vera niðurdregin(n), dapur/döpur eða vonlaus.