
persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár

Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.

Vinnutengd streita
Streita er eðlilegt viðbragð manneskju við atburðum sem hún skynjar sem hættulega eða ógnandi á...
Síþreyta og vefjagigt
Síþreyta og vefjagigt eru tiltölulega algengar raskanir. Þær eru langvarandi, valda verulegum...
Tóbak – Nikótínfíkn
Tóbaksnotkun Tóbaksnotkun er veigamesta orsök sjúkdóma og ótímabærs dauða sem hægt er að koma í veg...

Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár


Meðferðaraðilar

Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)

Meðferðaraðilar
Börn og svefn
Mörg börn þjást af svefnröskunum. Þar má til dæmis nefna: Þau...
Sjálfsvíg ungs fólks
Sjálfsvíg ungs fólks Sjálfsvígsvandi ungs fólks hefur verið samfélagslegt vandamál í mörg ár...
Börn sem stela
Þegar barn eða unglingur stelur verða foreldrar að sjálfsögðu áhyggjufullir. Áhyggjurnar beinast...

Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Ofbeldi meðal barna og unglinga
Almenningur hefur síauknar áhyggjur af ofbeldi meðal barna og unglinga. Þetta flókna og erfiða...
Hvað er þroskafrávik og fötlun?
Hvað er þroskafrávik og fötlun? Hér verður ekki eytt mörgum orðum í að skilgreina hvað þroski er,...
Hreyfihömlun
Unnt er að skilgreina hugtakið hreyfihömlun á ýmsa vegu. Samkvæmt orðanna hljóðan á sá sem er...