Sjálfsvíg / Fréttir

07.10.2006

Fleiri taka líf sitt árlega, heldur en allur sá fjöldi fólks sem verđur styrjöldum og morđum ađ bráđ!

Flest ţessara sjálfsvíga vćri hćgt ađ fyrirbyggja međ réttum ađferđum og forvarnarstarfi er haft erftir Brian Mishara en hann er formađur alţjóđlegra samtaka um sjálfsvígsforvarnir.


Á milli 20 og 60 milljónir manna reyna sjálfsvíg árlega en um 1 milljón tekst ćtlunarverk sitt. Hćgt vćri ađ minnka líkunar á sjálfsvígum međ ţví ađ minnka ađgang ađ byssum og skordýaeitri og međ ţví ađ verja meiri fjármunum til ađ međhöndla ţunglyndi, vímuefnafíkn og geđklofa er haft eftir Brian Mishara. Ţess má geta ađ um 30% ţeirra sem taka líf sitt gera ţađ međ ţví ađ innbyrđa skordýraeitur.


Tannlćknar, lćknar og dýralćknar eru í áhćttuhópi og ţá ekki vegna ţess ađ ţeirra störf láti ţeim líđa illa, heldur hafa lćknar meiri ađgang ađ lyfjum sem ţeir nota til ađ taka líf sitt. Ţeir sem missa vinnu snögglega eru líklegri til ađ taka líf sitt en ţeir sem lifa viđ langvarandi erfiđar félagslegar ađstćđur. Ţeir sem búa í löndum ţar sem sjálfsvíg eru ólögleg eins og í Singapore, Líbanon og Indlandi, sćkja sér síđur hjálp vegna sjálfsvígshugsana og eđa tilrauna til sjálfsvígs vegna ótta viđ ađ verđa refsađ.


Síđastliđin 45 ár hefur tíđini sjálfsvíga aukist um 60% á heimsvísu. Sjálfsvíg er nú ein af ţremur stćđstu ástćđum ótímabćra dauđsfalla hjá fólki á aldrinum 15 til 44 ára. Ţótt ađ sjálfsvíg hafi í gegnum tíđina veriđ flest hjá karlmönnum yfir fimmtugt ţá hefur tíđni sjálfvíga hjá ungu fólki stóraukist og í dag er ungt fólk í mestri hćttu af öllum aldurshópum ađ falla fyrir eigin hendi í ţriđjungi landa heims.


pe


Til baka


Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.