Vinnan / Greinar

Starfsngja og vinnuumhverfi

ntmasamflagi er mikil hersla lg a mgulegt s a selja mnnum ngju, hamingju og jafnvel lfshamingjuna sjlfa. sjaldan birta viku? og mnaarrit spurningalista sem eiga a segja okkur hversu ng vi erum me lfi og tilveruna. Auglsendur vilja f okkur til a tra v a aukin neysla skapi ngju. Svo eru eir sem reyna a pranga inn okkur njum lfsstl og ankagangi. ngja hins daglega lfs virist v vera harla flkin og margur m hafa sig allan vi a n skotti njasta patentinu sem leysir okkur r lingi leians.

llu essu rti er sjaldan minnst ngju starfi. daglegri umfjllun virist annahvort a hn eigi bara a koma sjlfkrafa ea skipti engu mli. Starfi gerir krfur til okkar um a vi hfum kvena hfileika til a inna a af hendi. Vi reynum a finna a starf sem fellur a huga okkar og hfileikum, en tt vi finnum slkt starf er ar me ekki sjlfgefi a starfi veiti ngju, v vi gerum lka krfur til vinnuumhverfisins. Til ess a tskra etta nnar arf a byrja v a ra aeins um hfni.

Hfni

Hfileiki ea hfni er slrnn eiginleiki sem slfringar lykta um t fr leikni manna. etta ir a a er ekki hgt a skoa essa eiginleika beint, frekar en hugasvi og persnuleika, heldur er lykta um t fr kveinni hegun flks. essi hegun er t.d. frammistaa vikomandi hfnisprfi ea greindarprfi, ea hvernig vikomandi svarar spurningum hugaprfi ea persnuleikaprfi. Hver og einn hefur kvena samsetningu hfni, menn eru mismunandi handlagnir og mismunandi orhagir svo eitthva s nefnt. Til eru einstaklingar sem eru svo klaufskir a vi tlum um a eir hafi umalputta hverjum fingri, arir eru svo ortpir a eir geta vart komi hugmyndum snum framfri, enn arir virast "geta allt".

a er algeng skoun a eir sem eigi auvelt me a lra strfri eigi erfitt me tungumlanm og a eir er auvelt eigi me mlanm skilji vart strfri. Til er flk sem etta vi um en a er ekki algengt. Vi getum gengi t fr v sem vsu a allir vilji starfa vi a sem eir geta gert best, en ef vi tlum okkur a leita a starfi t fr hfileikum okkar einum gti s leit teki okkur allt lfi. almennu nmi kynnumst vi hfileikum okkar a vissu marki, en a er ekki fyrr en srhfu starfsnmi, svo sem innmi og hsklanmi, sem vi kynnumst starfshfileikum okkar til nokkurrar hltar. Nemandi sem kveur a fara trsmanm og kemst a v a hann getur ekki handleiki smatl og v sur sett sptur saman hornrtt ea unni eftir vinnuteikningum er illa vegi staddur. Hann getur ekki anna en horfi fr nmi og byrja leitina n. Ef trsmaneminn hefi fari til rgjafa, vru allar lkur v a hann hefi lrt a gera sr grein fyrir takmrkunum snum. Hann hefi lka geta lrt hvaa svii hann vri frastur og tengt saman huga sinn og frni.

Srhvert starf krefst kveinnar hfni, og ef einstaklingurinn br yfir slkri hfni er hann lklegur til a leysa starf sitt vel af hendi og mtir annig krfum vinnuumhverfisins.

Krfur einstaklingsins til vinnuumhverfisins eru ekki sur mikilvgar en krfur ess til einstaklingsins.

Hvaa krfur gerum vi til vinnuumhverfisins?

byrjun sjunda ratugarins var hafin rannskn vi Minnesotahsklann vinnualgun flks. Tilgangur rannsknarinnar var a bera kennsl tti sem tengdust starfsngju og vidvl einstaklinga starfi. upphafi var ekki sett fram nein kenning, heldur var kvei a greina miss konar vinnuumhverfi og athuga hvaa einkennisttir vru ar til staar sem styrktu vidvl og ngju manna starfi. Eftir v sem rannsknarvinnuna lei mtti sj a kvein reglubundin tengsl voru milli essara einkennistta vinnuumhverfisins og starfssvia. Mismunandi starfsstttir ruu einkennisttunum forgangsr sem var srkennandi fyrir hverja og eina starfssttt. Prfanir essum tengslum fru annig fram a flk var bei um a raa forgangsr setningum sem vsuu til kveinna einkennistta. essar setningar eru slenskri ingu:

1. Hfileikar mnir koma a notum.
2. Mr finnst g sj einhvern rangur af starfinu.
3. g get alltaf haft eitthva fyrir stafni.
4. Starfi bur upp tkifri til a komast betri stu.
5. g get sagt rum fyrir verkum.
6. Fyrirtki framfylgir reglum snum af sanngirni.
7. Laun mn eru sambrileg launum annarra starfsmanna.
8. Auvelt er a vingast vi samstarfsflki.
9. g get prfa mnar eigin hugmyndir.
10. g get unni einn.
11. g arf ekki a gera neitt sem mr finnst vera siferilega rangt.
12. g hlt viurkenningu fyrir starfi.
13. g get teki sjlfstar kvaranir.
14. Starfi veitir atvinnuryggi.
15. g get ori rum a lii.
16. g kemst lit.
17. Yfirmaurinn stendur me starfsflkinu gagnvart stjrnendum.
18. Yfirmaurinn segir starfsflkinu vel til.
19. Starfi bur upp daglega tilbreytingu.
20. Vinnuskilyri eru g.

essar tuttugu setningar sem vsa til einkenna vinnuumhverfi flokkuu tttakendur rannsknarinnar sex flokka, sem vi kllum starfskosti. essir flokkar eru:

1. rangur (setning 1 og 2).
2. gindi (setning 3, 7, 8, 10, 14, 19 og 20).
3. Frami (setning 4, 5, 12 og 16).
4. jnusta (setning 8, 11 og 15).
5. ryggi (setning 6, 17 og 18).
6. Sjlfsti (setning 9 og 13).

Me essa vitneskju a leiarljsi var slfrileg kenning um algun a starfi sett fram. Kenningin lsir vinnuumhverfinu t fr v hversu augljsir ea rkjandi kvenir einkennisttir eru ar. Gert er r fyrir a greina megi vinnualgun t fr ngju starfsmanns vinnu og v hversu vel hann innir starfi af hendi. Ef vita er hversu vel maur uppfyllir krfur um hfni starfi er hgt a sp um velgengni hans ar. Hins vegar er sp fyrir um starfsngju t fr samsvrun milli forgangsrunar hans eim einkennisttum sem setningarnar tuttugu vsa til og ess hversu vel s forgangsrun fellur a v starfi sem maurinn vinnur. Til ess a mgulegt s a nta etta rgjf er nausynlegt a meta hversu rkjandi kvenir einkennisttir eru tilteknu vinnuumhverfi og hvaa krfur ngur starfsmaur gerir til essa tiltekna vinnuumhverfis.

Hfundar kenningarinnar hafa unni a ar til geru slfrilegu prfi "Minnesota Importance Questionnaire" sem heitir slensku "Minnesota spurningalistinn um starfskosti". etta prf er byggt upp af fyrrnefndum tuttugu setningum sem vsa til einkennistta vinnuumhverfis og raa er starfskosti.

Allar kenningar sem fjalla um samvirkni umhverfis og einstaklings gera r fyrir a essi samvirkni s sfelldum breytingum h. essar breytingar eru annahvort afleiingar breytinga umhverfi ea hgum ea standi einstaklingsins. S tmi sem vikomandi er sama starfi er notaur sem vsbending um algun, en algun er skilgreind sem skilegust samsvrun milli einstaklings og umhverfis.

Einstaklingsmunur er v hvernig starfsalgun kemur fram. essum mun milli einstaklinga m lsa me hugtkunum virkni, gagnvirkni og sveigjanleiki. essi hugtk vsa til ess a egar algun einstaklings a starfi er gna bregst flk vi renns konar mta. S sem beitir virkni breytir umhverfinu annig a a falli aftur a krfum hans, s sem beitir gagnvirkni breytir sjlfum sr til a falla a breytingum umhverfinu, s sem beitir sveigjanleika breytir engu. Misrmi milli umhverfis og einstaklings er olanlegt upp a vissu marki, en ar kemur a agera er rf. Ef breytingar reynast mgulegar reynir rautseigju. rautseigja sr sn takmrk og ef ekkert er a gert hverfur einstaklingur r starfi ea upplifir stand sem er llu ru verra, starfsrot, stundum nefnt kulnun. Starfsrot er a stand sem leiir beint ea beint til flestra ekktra starfstengdra sjkdma. Megineinkenni starfsrots er a einstaklingurinn vinnur vlrnt, finnur til ofreytu, neitar a tala um vinnuna og blekkir sjlfan sig hva eigin frammistu varar.

Slvna Konrs, slfringur

Til baka

Prentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.