
persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár

Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.

Börn sem eru of þung
Hvers vegna verða sum börn of þung? Að minnsta kosti eitt af hverjum fimm börnum í Bandaríkjunum eru...
Siðræn sjónskerðing og siðblinda
Eftir hrunið hafa verið miklar umræður um ástæður þess, stundum er leit að sökudólgum aðalatriðið, en það sést líka viðleitni til að...
Samskipti, viðhorf, fordómar
Hvað eru viðhorf Ein af nýjungum í dægurmálaumræðu á Íslandi síðustu árin eru viðhorfakannanir....

Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár


Meðferðaraðilar

Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)

Meðferðaraðilar
Börn sem eru löt að borða
Það er alls ekki óalgengt að börn eigi í einhverjum vandræðum með mataræði, eins og að neita að...
Að komast í gegnum gelgjuskeiðið
Breytingar unglingsáranna Breytingar unglingsáranna hefjast þegar stúlkur eru u.þ.b. 11 ára og...
Áskita hjá börnum
Hvað er áskita? Áskita (encopresis) er hugtak sem notað er til að lýsa endurtekinni hegðun barna að...

Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Lærðu að breyta erfiða barninu þínu.
Margir foreldrar erfiðra barna td barna með ADHD hrópa á hjálp en oft er ekki viðráðanleg lausn í...
Málhömlun barna
Þegar rætt er um þroska barna er gagnlegt að skipta honum í ákveðin svið eða þætti, svo sem...
Hegðunarröskun og mótþróaþrjóskuröskun
Hvað eru mótþróaþrjóskuröskun og hegðunarröskun? Öll börn eru einhvern tíma óþekk. Allir foreldrar...