Grein dagsins

Kvíđi

Ótti viđ sjúkdóma (hypochondriasis)

Ótti við sjúkdóma er frekar algengt vandamál.    Vandi þessi er flokkaður sem ákveðin tegund af kvíða sem hægt væri að nefna heilsukvíði og í greiningarkerfum geðlæknisfræðinnar hefur þetta meðal annars verið greint sem  ímyndunarröskun (hypochondriasis) og er undirflokkur Líkömunarraskana (somatoform disorder). 
Það getur verið erfitt að meta nákvæmlega hversu margir þjást af þessum kvíða þar sem hér er um ákveðna vídd að ræða - frá þeim sem hafa minniháttar áhyggjur í verulegan kvíða.  Þar erum við að tala um það bil 3-13% fólks, þar sem 1-5% næðu greiningarviðmiðum fyrir ímyndunarröskun (hypochondriasis).  Margir einstaklingar sem þjást af ímyndunarröskun glíma einnig við aðra kvilla s.s. þunglyndi, kvíða, eða aðrar líkömnunarraskanir. 

Lesa nánar

Ađrar greinar

Hegđunarröskun og mótţróaţrjóskuröskun
Reiđi og reiđistjórnun
Hugmyndir um uppeldi fyrr og nú
Netfíkn
Einelti á vinnustađ
Greind
Félagsfćlni
Ađ tala viđ börn sín um kynlíf
Börn sem eru löt ađ borđa
Kulnun í starfi
Ofsahrćđsla međal barna og unglinga

Skođa allar greinar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.