Grein dagsins

/ Sjálfsvíg, Börn/Unglingar

Sjálfsvíg ungs fólks

Mynd

Sjálfsvígsvandi ungs fólks hefur veriđ samfélagslegt vandamál í mörg ár eins og kemur vel fram í skýrslu nefndar menntamálaráđuneytisins um ţetta vandamál, en hún kom út 1996. Hér verđur fjallađ um sjálfsvígstíđni, sjálfsfvígsatferli, áhćttuţćtti sjálfsvíga og fyrirbyggjandi ađgerđir. Allt eru ţetta ţćttir sem fjallađ er um í frćđigrein sem nefnist sjálfsvígsfrćđi. Sjálfsvígsfrćđi hefur veriđ skilgreind sem vísindi um sjálfsvígsatferli. Á undanförnum árum hefur ţessi frćđigrein í auknum mćli veriđ kennd í hinum ýmsu háskólum, oftast sem hluti af hefđbundnu háskólanámi eins og geđlćknisfrćđi og sálfrćđi en einnig líka sem sjálfsstćđ frćđigrein. Nýlega var skipuđ prófersorsstađa í sjálfsvígsfrćđum viđ Oslóarháskóla.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Hvenćr er dagsyfja óeđlileg
Yfirlit um vímuefni
Mótttaka nýliđa og starfsfóstrun
Ofsakvíđi
Ţroskahömlun
Ástvinamissir
Almenn Kvíđaröskun
Svefntruflanir og svefnsjúkdómar
Örfá en býsna algeng dćmi um hugsana -...
Ţráhyggja
Hreyfihömlun

Skođa allar greinar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.