Grein dagsins

Börn/Unglingar

Hegđunarvandamál barna og unglinga.

Það má í raun segja að allir foreldrar gangi, að einhverju leyti, í gegnum að barnið þeirra eigi við einhverskonar “hegðunarvandamál” að stríða.  Það má sennilega segja að það sé  “eðlilegur” hluti af þroska barna að prófa mörk uppalenda sinna með ákveðnu millibili og þannig læra reglur og viðmið samfélagsins.  Sum börn lenda hinsvegar í að eiga við langvarandi og erfiðari hegðunarvandamál að stríða, og getur hegðun þeirra leitt til þess að þau lenda í árekstrum á heimilum, í skóla, og gagnvart jafnöldrum.  Við það myndast oft vítahringur sem bæði barn og umhverfi geta átt í erfiðleikum með að komast út úr.  Margir foreldrar þessara barna leita sér aðstoðar vegna hegðunar barna sinna.  Önnur börn lenda inn á borði sálfræðinga og annarra fagaðila skóla og/eða félagþjónustu, eftir að árekstrar hafa átt sér stað. 

Lesa nánar

Ađrar greinar

Hugmyndir um uppeldi fyrr og nú
Fjármálalćsi eftir hrun
Ţráhyggja
Ţunglyndi
Fjölskyldan og sjúklingurinn
Ađ leita sér hjálpar
Hvađ er stjórnun?
Börn og sorg
Börn og agi
Anorexia, međferđ og batahorfur
Vaktavinna og heilsa
Óyndi
Útlitsröskun (Body Dysmorphic Disorder)...

Skođa allar greinar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.