Grein dagsins

Samskipti

Samrćđur

Mynd

Spurningar sem ţessar liggja mörgum foreldrum og öđrum uppalendum á hjarta. Margir eru óöruggir um hvernig heppilegt sé ađ taka á ţessari hliđ málanna. Ţeir treysta ekki alltaf eigin dómgreind og telja jafnvel ţá uppeldishćtti sem ţeir ólust upp viđ úr gildi fallna vegna títtrćddra ţjóđfélagsbreytinga á síđustu áratugum. Markvissri frćđslu um foreldrahlutverkiđ hefur lítt veriđ sinnt, til dćmis hefur skólinn alveg brugđist í ţessu efni. Ekkert skyldunámskeiđ um uppeldi er fyrir grunnskóla? eđa framhaldsskólanemendur ţótt í raun megi gera ráđ fyrir ađ langflestir ţeirra eignist og ali upp börn.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Viđtal - Matvćli, matarlyst og offita
Almenn kvíđaröskun
Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga
Atvinnuleysi og (van)líđan
Ađ taka árangursríka ákvörđun er ferli
Reiđi og reiđistjórnun
Áráttukennd kaup
Sjúklegt fjárhćttuspil
Dáleiđsla
Ţunglyndi aldrađra
Börn og lygar

Skođa allar greinar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.