Samkvæmt erlendum rannsóknum verða í kringum 20% stúlkna og 10 til 15% drengja fyrir kynferðislegri misnotkun fyrir 18 ára aldur. Ef fólk grunar að barn sé misnotað kynferðislega ætti það tafarlaust að tilkynna það yfirvöldum. Langtímaáhrif kynferðislegrar misnotkunar eru langoftast skelfileg og því fyrr sem brugðist er við þeim mun betra.
Lesa nánarHvað veldur streitu árið 2010? Ameríska sálfræðingafélagið lætur árlega gera k...
Lesa nánar