Sjálfstraust / Taktu próf / Spurningar

Til baka

Hver er greindarvísitala þín?
Þetta próf er hannað til að meta greindarvísitölu fullorðinna. Prófið metur hæfni til draga ályktanir en niðurstöður segja ekki til um hversu greind(ur) þú ert heldur hvernig þú stendur þig á þessu tiltekna sviði miðað við aðra á sama aldri. Lestu leiðbeiningarnar hér á eftir vandlega til að niðurstöður prófsins verði sem áreiðanlegastar.
  1. Þú hefur 45 mínútur til að svara prófinu. Ekki fara fram úr þeim tíma.
  2. Svaraðu öllum spurningunum. Ef þú veist ekki svarið skaltu giska. Í skorun prófsins hefur verið tekið tillit þess að fólk giski. Svaraðu því öllum spurningunum.
  3. Ef rétt svar við spurningu virðist geta verið fleira en eitt eða ef ekkert virðist vera rétt, veldu þann möguleika sem þú telur að gæti helst komið til greina.

Dæmi um spurningar
Farðu vandlega í gegnum dæmin hér á eftir áður en þú byrjar á prófinu. 

I. Tengsl á milli atriða

Í sumum spurningum verður þú beðin um að finna tengsl á milli atriða sem eru sambærileg þeim tengslum sem dæmi er gefið um.

Dæmi 1: Bátur samanborinn við vatn er eins og flugvél samanborin við:

SÓL     JARÐVEG     VATN     LOFT     TRÉ

(Svarið er Loft: Bátur kemst milli staða á vatni og flugvél kemst milli staða gegnum loftið.)

Þú verður einnig beðin um að bera saman myndir eða tákn á sama hátt.

Dæmi 2: Hver þessara fimm mynda passar best við?

Mynd1 samanborin við Mynd 2 er eins og Mynd 3 samanborin við ______

Svarið er Mynd C. Hægt er að bera saman hring sem hefur verið skipt í tvennt með beinni línu við ferning sem hefur verið skipt í tvennt með beinni línu. 

II. Hvaða atriði sker sig úr.

Í öðrum spurningum verður þarft þú að velja á milli fimm atriða hvaða atriði það er sem sker sig frá hinum fjórum. Hin fjögur atriðin eiga eitthvað sameiginlegt eða eru lík á einhvern hátt. 

Dæmi 1: Hvert eftirtalinna fimm atriða, sker sig frá hinum fjórum?

HUNDUR     BÍLL     KÖTTUR     FUGL     FISKUR

Svarið er bíll. Hin atriðin eiga það sameiginlegt að vera lifandi dýr. Bíll er ekki lifandi. 

Einnig verður spurt á svipaðan máta um myndir eða tákn, þ.e. hver myndanna eða táknanna skeri sig frá hinum.

Dæmi 2: Hver þessara mynda/tákna, sker sig frá hinum fjórum?

Svarið er D. Allar hinar myndirnar eru samsettar úr beinum línum. En hringurinn er samsettur úr sveigðum línum. 

 III. Stafa- og talnarunur

Í sumum spurningum muntu fá talna- eða stafarunur sem eru í ákveðinni röð. Í stafa- og talnarununum er ákveðið mynstur eða regla. Hins vegar er einhver ein tala eða bókstafur í rununni sem ekki fylgir reglunni. Þú munt verða beðin(n) um að finna hvaða tala eða bókstafur það er.

Dæmi 1: Hvaða tala á ekki heima í þessari talnaröð?

1-3-5-7-9-10-11-13

Svarið er 10. Reglan í talnarununni hér að ofan er að byrjað er á 1 og síðan hlaupið yfir eina tölu. Allar tölurnar eru því oddatölur með eina tölu á milli sín. Hins vegar er 10 slétt tala og passar því ekki við regluna.

IV. Orðadæmi

Einnig eru nokkur dæmi orðadæmi sem þú munt verða beðin(n) um að leysa. Þú þarft ekki að nota flókna stærðfræði til að leysa þessi dæmi. Þessi dæmi reyna frekar á rökhugsun en stærðfræðikunnáttu. 

Þú getur nú byrjað á prófinu. Lestu spurningarnar vandlega og svaraðu eftir bestu getu. Mundu að svara öllum spurningunum þó þú sért ekki viss um rétta svarið. Þú hefur 45 mínútur. 



  • Hvert af eftirtöldum fimm atriðum, sker sig frá hinum fjórum?
    • FÍLL
    • SNÁKUR
    • KÝR
    • HUNDUR
    • TIGRÍSDÝR
  • Ef þú endurraðar stöfunum í orðinu NAKÍNA færðu út heiti á:
    • HAFI
    • LANDI
    • SVEIT
    • BORG
    • DÝRI
  • Hver þessara fimm mynda passar best við?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Hvert af eftirtalinna fimm atriða sker sig frá hinum fjórum?
    • KARTAFLA
    • KÁL
    • EPLI
    • GULRÓT
    • BAUNIR
  • Hver þessara fimm mynda passar best við?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Jón, sem er tólf ára, er þrisvar sinnum eldri en bróðir sinn. Hversu gamall verður Jón þegar hann verður tvisvar sinnum eldri en bróðir sinn?
    • 15
    • 16
    • 18
    • 20
    • 21
  • Hvert þessara fimm atriða passar best við?
    Bróðir samanborinn við systur er eins og frænka samanborin við:
    • MÓÐUR
    • DÓTTUR
    • ÖMMU
    • AFA
    • FRÆNDA
  • Hvert af eftirtöldum fimm táknum sker sig úr frá hinum fjórum?
    A     Z     F     N     E
    • A
    • Z
    • F
    • N
    • E
  • Hvert þessara fimm atriða passar best við?
    Mjólk samanborin við glas er eins og sendibréf samanborið við:
    • STIMPIL
    • PENNA
    • UMSLAG
    • BÓK
    • PÓST
  • Hvert af eftirtöldum fimm táknum sker sig frá hinum fjórum?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Hvert þessara fimm atriða passar best við?
    Golf samanborið við Flog er eins og 5232 samanborið við:
    • 2523
    • 3252
    • 2325
    • 3225
    • 5223
  • Ef sumir smálkar eru belkir og sumir belkir eru taunar þá eru sumir smálkar alveg örugglega taunar. Þessi fullyrðing er:
    • SÖNN
    • ÓSÖNN
    • HVORUGT
  • Hvert af þessum fimm táknum sker sig frá hinum fjórum?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Hvert þessara fimm atriða passar best við?
    Tré samanborið við jörðina er eins og strompur samanborinn við:
    • REYK
    • MÚRSTEIN
    • HIMINN
    • BÍLSKÚR
    • HÚS
  • Hvaða tala á ekki heima í þessari talnaröð?

    9 - 7 - 8 - 6 - 7 - 5 - 6 - 3
    • 9
    • 7 (fyrsta)
    • 8
    • 6 (fyrsta)
    • 7 (annað)
    • 5
    • 6 (annað)
    • 3
  • Hvert eftirtalinna fimm atriða sker sig frá hinum fjórum?
    SNERTA  BRAGÐA  HEYRA  BROSA  SJÁ
    • SNERTA
    • BRAGÐA
    • HEYRA
    • BROSA
    • SJÁ
  • Hver þessara fimm mynda passar best við?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Óli er stærri en Bjarki og Kári er minni en Óli.
    Hver eftirtalinna fullyrðinga á best við:
    • Kári er stærri en Bjarki
    • Kári er minni en Bjarki
    • Kári er jafnstór Bjarka
    • Það er ómögulegt að segja til um hvor er stærri, Kári eða Bjarki
  • Hvert eftirtalinna fimm atriða sker sig frá hinum fjórum?
    SOKKABUXUR KJÓLL SKÓR VESKI HATTUR
    • SOKKABUXUR
    • KJÓLL
    • SKÓR
    • VESKI
    • HATTUR
  • Hvert þessara fimm atriða passar best við?
    CAACCAC er fyrir 3113313 eins og CACAACAC er fyrir__________
    • 13133131
    • 13133313
    • 31311131
    • 31311313
    • 31313113
  • Ef þú endurraðar stöfunum í orðinu RAPÍS færðu út heiti á:
    • HAFI
    • LANDI
    • SVEIT
    • BORG
    • DÝRI
  • Hvert af eftirtöldum fimm táknum sker sig frá hinum fjórum?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Hvert þessara fimm atriða passar best við?
    Byssa samanborin við byssukúlu er eins og haglabyssa samanborinn við:
    • BYSSUSKAFT
    • HÖGL
    • KYLFU
    • BYSSUSKYTTU
    • FALLBYSSU
  • Ef sumir bifur eru bafur og allir glátar eru bafur, eru sumir bifur alveg örugglega glátar. Þessi fullyrðing er:
    • SÖNN
    • ÓSÖNN
    • HVORUGT
  • Hvert eftirtalinna mynda sker sig frá hinum fjórum?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Hvaða bókstafur á ekki heima í þessari stafarunu?

    A - D - G - I - J - M - P - S
    • A
    • D
    • G
    • I
    • J
    • M
    • P
    • S
  • Hver þessara fimm mynda passar best við?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Verð á ákveðinni vörutegund var lækkað um 20% fyrir útsölu. Um hve mörg prósent þarf að hækka vörutegundina til að selja hana á upprunalegu verði?
    • 15%
    • 20%
    • 25%
    • 30%
    • 40%
  • Hvert eftirtalinna fimm atriða sker sig frá hinum fjórum?
    KOPAR JÁRN MESSING BLIKK BLÝ
    • KOPAR
    • JÁRN
    • MESSING
    • BLIKK
    • BLÝ
  • Hver þessara fimm mynda passar best við?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Hvert eftirtalinna fimm atriða sker sig frá hinum fjórum?
    FLASKA BOLLI BALI TREKT SKÁL
    • FLASKA
    • BOLLI
    • BALI
    • TREKT
    • SKÁL
  • Ásta átti smákökur. Þegar hún hafði borðað eina smáköku, gaf hún systur sinni helminginn. Eftir að hún hafði borðað eina smáköku til viðbótar, gaf húnbróður sínum helminginn. Ásta á nú aðeins fimm kökur eftir. Hvað átti hún upphaflega margar kökur?
    • 11
    • 22
    • 23
    • 45
    • 46
  • Hvert eftirtalinna fimm atriða sker sig frá hinum fjórum?
    HVEITI HEY BYGG HAFRAR HRÍSGRJÓN
    • HVEITI
    • HEY
    • BYGG
    • HAFRAR
    • HRÍSGRJÓN
  • Hvaða tala á ekki heima í þessari talnaröð?

    2 - 3 - 6 - 7 - 8 - 14 - 15 - 30
    • 3
    • 7
    • 8
    • 15
    • 30
  • Hver þessara fimm mynda passar best við?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Geimskip fékk þrjú skilaboð á ókunnu tungumáli frá fjarlægri plánetu. Geimfararnir skoðuðu þessu skilaboð og komust að því að ,,Elros Aldarion Elendil" þýðir ,,Varúð sprenging eldflaug" og að ,,Edain Mnyatur Elros" þýðir ,,Varúð eldur Geimskip" og að
    • VARÚÐ
    • SPRENGING
    • EKKERT
    • ELDFLAUG
    • GASLEKI
  • Hver þessara mynda sker sig frá hinum fjórum?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Hvert þessara fimm atriða passar best við?
    Belti samanborið við sylgju er eins og skór samanbornir við:
    • SOKK
    • FÓT
    • REIM
    • SKÓSÓLA
  • Hver þessara mynda sker sig frá hinum fjórum.
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Jón fékk 370 krónur tilbaka í verslun. Ef hann fékk tilbaka í sex smápeningum þá hljóta þrír af smápeningunum sex að vera:
    • KRÓNUR
    • AURAR
    • HUNDRAÐKALLAR
    • TÍKALLAR
    • FIMMTÍUKALLAR
  • Hver þessara mynda sker sig frá hinum fjórum?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Ef þú endurraðar stöfunum í orðinu MÖRDANK færðu út heiti á:
    • HAFI
    • LANDI
    • SVEIT
    • BORG
    • DÝRI
  • Hver þessara fimm mynda passar best við?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Ef allir Varpar eru Tenkar og engir Tenkar eru Kelkar, þá eru örugglega engir Kelkar Varpar. Þessi fullyrðing er:
    • SÖNN
    • ÓSÖNN
    • HVORUGT
  • Hvert eftirtalinna fimm atriða sker sig frá hinum fjórum?
    HESTUR KENGÚRA LJÓN DÁDÝR ASNI
    • HESTUR
    • KENGÚRA
    • LJÓN
    • DÁDÝR
    • ASNI
  • Hver af myndunum fimm á ekki heima í þessari myndaröð?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Hvert þessara fimm atriða passar best við?
    Fingur samanbornir við hendi eru eins og lauf samanborin við:
    • TRÉ
    • TJRÁGREIN
    • BLÓM
    • BÖRK
    • TJRÁKRÓNU
  • Mamma Jóns sendi hann út í búð til að kaupa 9 dósir af perum. Jón gat aðeins borið heim tvær dósir í einu. Hversu margar ferðir út í búð þurfti Jón að fara til að skila af sér öllum dósunum?
    • 4
    • 4 1/2
    • 5
    • 5 1/2
    • 6
  • Hver þessara mynda sker sig frá hinum fjórum?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Hvert þessara fimm atriða passar best við?
    Fótur samanborinn við hné er eins og hendi samanborin við:
    • FINGUR
    • OLGNBOGA
    • FÓT
    • HANDLEGG
  • Hver þessara mynda sker sig frá hinum fjórum?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Anna var þrettánda hæsta og þrettánda lægsta á stafsetningarprófi.
    Hversu margir tóku prófið?
    • 13
    • 25
    • 26
    • 27
    • 28
  • Hvert þessara fimm atriða passar best við?
    Vatn samanborið við klaka er eins og mjólk samanborin við:
    • HUNANG
    • OST
    • MORGUNKORN
    • KAFFI
    • KÖKUR
  • Hvaða tala á ekki heima í þessari talnaröð?

    1 - 2 - 5 - 10 - 13 - 26 - 29 - 48
    • 1
    • 2
    • 5
    • 10
    • 13
    • 26
    • 29
    • 48
  • Hvert eftirtalinna fimm atriða sker sig frá hinum fjórum?
    SKINKA LIFUR LAX SVÍNAKJÖT NAUTAKJÖT
    • SKINKA
    • LIFUR
    • LAX
    • SVÍNAKJÖT
    • NAUTAKJÖT
  • Ef allir Flískar eru Slankar og allir Slankar eru Reskjur, eru allir Flískar alveg örugglega Reskjur. Þessi fullyrðing er:
    • SÖNN
    • ÓSÖNN
    • HVORUGT
  • Hver þessara fimm mynda passar best við?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Hvert eftirtalinna fimm atriða sker sig frá hinum fjórum?
    METRAR KÍLÓMETRAR FERMETRAR SENTIMETRAR MILLIMETRAR
    • METRAR
    • KÍLÓMETRAR
    • FERMETRAR
    • SENTIMETRAR
    • MILLIMETRAR
  • Hver þessara fimm mynda passar best við?
    • (A)
    • (B)
    • (C)
    • (D)
    • (E)
  • Fiskur er með haus sem er 9 cm langur. Lengd sporðsins er sú sama og lengd haussins plús helmingurinn af lengd búksins. Búkurinn er jafnstór og hausinn og sporðurinn til samans. Hversu langur er fiskurinn?
    • 27cm
    • 54cm
    • 63cm
    • 72cm
    • 81cm


Prentvæn útgáfa 

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.