Međferđ / Greinar

Félagsleg endurhćfing geđsjúkra

  Gróa er 64 ára. Hún ólst upp á stóru heimili í sveit. Gróa var ekkert öđruvísi en önnur börn, en fremur fáskiptin. Á unglingsárum sótti hún skemmtanir međ öđru ungu fólki og gekk til verka til jafns viđ ađra, jafnt utan dyra sem innan. Ţegar hún var 19 ára hćtti hún ađ geta sofiđ á nóttunni, fór einförum og heyrđi raddir. Smátt og smátt hćtti hún ađ geta sinnt ţeim störfum sem hún hafđi áđur unniđ. Ţetta gekk svona um hríđ en leiddi síđan til ţess ađ hún var flutt til Reykjavíkur og lögđ inn á geđsjúkrahús. Jón er 31 árs. Hann ólst upp hjá foreldrum í Reykjavík ásamt ţremur systkinum. Honum gekk vel í skóla og tók virkan ţátt í félagslífi skólans. Ţegar Jón var l6 ára fór ađ ...

Lesa nánar

Fyrri síđa         

Prentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.