
persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár

Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.

Börn sem stela
Þegar barn eða unglingur stelur verða foreldrar að sjálfsögðu áhyggjufullir. Áhyggjurnar beinast...
Prófkvíði
Hvað er prófkvíði? Í prófum getur verið eðlilegt að finna fyrir ákveðinni streitu. Hún verður...
Vinnutengd streita
Streita er eðlilegt viðbragð manneskju við atburðum sem hún skynjar sem hættulega eða ógnandi á...

Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár


Meðferðaraðilar

Hildur Magnúsdóttir
Sjá nánar



Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)

Meðferðaraðilar
Þroskaskeið barna
Engin ein uppeldisaðferð dugir í öllum tilvikum. Börn eru hvert öðru ólík og bregðast ekki öll eins...
Sjálfsvíg ungs fólks
Sjálfsvíg ungs fólks Sjálfsvígsvandi ungs fólks hefur verið samfélagslegt vandamál í mörg ár...
Hegðunarröskun og mótþróaþrjóskuröskun
Hvað eru mótþróaþrjóskuröskun og hegðunarröskun? Öll börn eru einhvern tíma óþekk. Allir foreldrar...

Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Að komast í gegnum gelgjuskeiðið
Breytingar unglingsáranna Breytingar unglingsáranna hefjast þegar stúlkur eru u.þ.b. 11 ára og...
Að eignast fatlað barn
Foreldrarnir Margt hefur áhrif á hversu þungt áfall það verður fyrir foreldri að eignast fatlað...
Einelti
Hvað er einelti? Varla er til það mannsbarn sem ekki hefur komist í kynni við einelti með einhverjum...