
persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár

Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.

Lyfjameðferð
Hvað eru geðlyf? Það er ekki hægt að sjá fyrir hverjir fá geðsjúkdóma. Hver sem er getur fengið...
Að sýna ást með snertingu
Að halda tilfinningalegri ást á lífi í hjónabandi gerir lífið mun ánægjulegra. Hvernig höldum við ástinni á lífi eftir ,,tilhugalífinu” er...
Kækir (kippir) og heilkenni Tourettes
Hvað eru kækir? Kækir eða kippir eru ósjálfráðar, snöggar og endurteknar hreyfingar eða orð. Þeir...

Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár


Meðferðaraðilar

Hildur Magnúsdóttir
Sjá nánar



Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)

Meðferðaraðilar
Hegðunarstjórnun í kennslustofum
Í gegnum árin hef ég fylgst með nemendum og kennurum í hundruðum kennslustofa. Ég hef tekið eftir...
Erfiðleikar í námi
Foreldrar Egils eru áhyggjufullir. Egill er níu ára og í fjórða bekk grunnskóla. Hann er enn nánast...
Aðskilnaðarkvíði
Hvað er aðskilnaðarkvíði? Fjöldi barna hræðist það að vera í burtu frá foreldrum sínum eða heimili....

Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Athyglisbrestur með ofvirkni (ofvirkniröskun)
Hvað er ofvirkni? Við fyrstu kynni af ofvirku barni er ekki víst að fólk taki eftir að...
Börn sem eru löt að borða
Það er alls ekki óalgengt að börn eigi í einhverjum vandræðum með mataræði, eins og að neita að...
Hvað er ofbeldi og vanræksla á barni
Misnotkun og vanræksla á börnum gerist í fjölskyldum frá öllum þjóðfélags stigum og í öllum...