Sambönd / Taktu próf / Spurningar

Til baka

Kynlíf: Áttu erfitt með að ná og viðhalda stinningu?
Heilbrigt kynlíf er mikilvægt fyrir líkamlega og andlega heilsu fólks. Það er þó ýmislegt sem getur haft áhrif á kynlífið og er ristruflun einn af þeim þáttum sem menn kvarta yfir. Það eru þó til nokkrir meðferðarmöguleikar við ristruflun og er þessi spurningalisti ætlaður til að hjálpa þér að finna út hvort þú sért með ristruflun og ef svo er þá er möguleiki á að ræða um meðferðarúrræði við lækni eða annan sérfræðing Við hverri spurningu eru gefnir upp nokkrir svarmöguleikar. Skráðu það svar sem þér finnst lýsa ástandi þínu best. Spurningar er varða líðan síðastliðna sex mánuði:

  • Hvernig álítur þú getu þína til að ná og viðhalda stinningu?
    • Mjög litla
    • Litla
    • Í meðallagi
    • Mikla
    • Mjög mikla
  • Eftir að hafa fengið stinningu við kynferðisleg örvun, hversu oft var stinningin nægileg til þess að hægt væri að stunda kynlíf?
    • Ekkert kynlíf
    • Næstum því aldrei/aldrei
    • Í fá skipti (miklu sjaldnar en í helmingi tilfella)
    • Stundum (í helmingi tilfella)
    • Oftast (miklu oftar en í helmingi tilfella)
    • Næstum því alltaf/alltaf
  • Hversu oft gastu viðhaldið stinningu við samfarir eftir að þú varst kominn inn í maka þinn?
    • Reyndi ekki samfarir
    • Næstum því aldrei/aldrei
    • Í fá skipti (miklu sjaldnar en í helmingi tilfella)
    • Stundum (í helmingi tilfella)
    • Oftast (miklu oftar en í helmingi tilfella)
    • Næstum því alltaf/alltaf
  • Hversu oft gastu viðhaldið stinningunni til loka samfaranna?
    • Reyndi ekki samfarir
    • Næstum því aldrei/aldrei
    • Í fá skipti (miklu sjaldnar en í helmingi tilfella)
    • Stundum (í helmingi tilfella)
    • Oftast (miklu oftar en í helmingi tilfella)
    • Næstum því alltaf/alltaf
  • Þegar þú reynir að hafa samfarir hversu oft voru þær fullnægjandi fyrir þig?
    • Reyndi ekki samfarir
    • Næstum því aldrei/aldrei
    • Í fá skipti (miklu sjaldnar en í helmingi tilfella)
    • Stundum (í helmingi tilfella)
    • Oftast (miklu oftar en í helmingi tilfella)
    • Næstum því alltaf/alltaf


 


© Copyright 2004, Persóna.is. Allur réttur áskilinn.