Grein dagsins

Vinnan

Einelti á vinnustađ

Mynd

Ţađ eru margar ađferđir sem gerendur nota til ađ gera ţolendum lífiđ óbćrilegt; rógburđur t.d. slúđur, illt umtal og sögusagnir sem beitt er til ađ grafa undan mannorđi ţolanda, rangar ásakanir um frammistöđu í starfi, stöđug og óréttlát gagnrýni, niđurlćging í viđurvist annarra, sćrandi ummćli og nafnaköll, beinar munnlegar eđa líkamlegar hótanir, aukiđ vinnuálag, niđrandi skírskotun til aldurs, kyns eđa litarháttar, persónulegar móđganir, háđ, árásargirni, stöđugar breytingar á vinnuađferđum eđa vinnutíma, skemmdarverk, tafir í vinnu, útilokun frá veislum, fundum eđa ferđum og jafnvel kynferđisleg áreitni.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Hvađ er geđveiki?
Reiđi og reiđistjórnun
Tölvuleikir geta veriđ uppbyggilegir
Áfallahjálp
Sjálfstraust
Yfirlit um vímuefni
Kćfisvefn
Fíkn og ţolmyndun
Atvinnuleysi og (van)líđan
Örfá en býsna algeng dćmi um hugsana -...
Félagsfćlni
Börn sem stela
Hvađ er stjórnun?

Skođa allar greinar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.