Grein dagsins

Börn/Unglingar

Erfiđleikar í námi

Mynd

Foreldrar Egils eru áhyggjufullir. Egill er níu ára og í fjórđa bekk grunnskóla. Hann er enn nánast ólćs og byrjađur ađ dragast aftur úr í stćrđfrćđi og skrift. Egill var kappsfullur ţegar hann byrjađi í 6 ára bekk en nú er áhuginn á skólanámi enginn. Skólabćkurnar eru velktar, útkrotađar og bera međ sér lítil afköst yfir skóladaginn. Kennari Egils kvartar yfir ástundunarleysi og telur drenginn eiga erfitt međ einbeitingu.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Anorexia, međferđ og batahorfur
Atvinnuleysi og (van)líđan
Ađskilnađarkvíđi
Dáleiđsla
Sjálfstraust
Kćfisvefn
Kaffi, tóbak, áfengi er hollt !
Athyglisbrestur međ ofvirkni...
Krepputal II (jan. 2009)
Hreyfihömlun
Áfalliđ eftir innbrot
Börn og sorg
Geđhvörf

Skođa allar greinar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.