Þunglyndi / Taktu próf / Spurningar

Til baka

Er ég með oflæti (mania) eða geðhvörf (mania-deppression)?
Staðhæfingarnar hér að neðan vísa til líðan þinnar og hegðunar í síðustu viku.

  • Ég hef aldrei hugsað jafn skýrt
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Ég þarf á minni svefni að halda en venjulega
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Ég hef svo margt á prjónunum og fæ það margar góðar hugmyndir að ég á erfitt með koma mér að verki
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Ég finn mikla hvöt hjá mér til þess að tala og ganga um
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Ég hef verið sérstaklega ánægð(ur) upp á síðkastið
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Ég hef verið virkari upp á síðkastið en venjulega
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Ég tala stundum svo hratt að fólk á erfitt með að fylgja mér eftir
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Ég fæ fleiri góðar hugmyndir en ég get nokkurn tíman ráðið við
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Ég get verið uppstökk(ur)
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Ég á mjög auðvelt með að spinna góða brandara eða skemmtilegar sögur
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Mér hefur liðið eins og ég gæti haldið partýi gangandi upp á mitt einsdæmi
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Ég hef verið uppfull(ur) af orku undanfarið
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Ég hef hugsað mikið um kynlíf undanfarið
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Ég hef verið óvenju lífsglöð/lífsglaður upp á síðkastið
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Ég er með mínar áætlanir fyrir heiminn
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Ég hef eytt of miklum peningum upp á síðkastið
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Ég á erfitt með að einbeita mér að einni hugmynd í einu
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið
  • Ég á erfitt með að slaka á og halda kyrru fyrir á einum stað
    • Alls ekki
    • Aðeins
    • Eitthvað
    • Nokkuð
    • Talsvert
    • Mjög mikið


Prentvæn útgáfa 

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.