Til baka
Er ég Internetfíkill?
Hvað veist þú nema þú sért orðin háður Netinu eða á hraðleið í vandræði vegna Internetsins? Ekki er hægt að mæla Internetfíkn aðeins út frá þeim tíma sem varið er á netinu. Mikilvægara er að meta hversu miklum skaða og vanlíðan Internetnotkun þín veldur þér, fjölskyldu þinni og vinnu eða skóla. Spurningarnar hér að neðan vísa til þess tíma sem þú eyðir á netinu sem tengist ekki námi eða vinnu.