Fíkn / Taktu próf / Spurningar

Til baka

Er ég Internetfíkill?
Hvað veist þú nema þú sért orðin háður Netinu eða á hraðleið í vandræði vegna Internetsins? Ekki er hægt að mæla Internetfíkn aðeins út frá þeim tíma sem varið er á netinu. Mikilvægara er að meta hversu miklum skaða og vanlíðan Internetnotkun þín veldur þér, fjölskyldu þinni og vinnu eða skóla. Spurningarnar hér að neðan vísa til þess tíma sem þú eyðir á netinu sem tengist ekki námi eða vinnu.

  • Hversu oft ert þú lengur á Netinu en þú hafðir ætlað þér?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft frestar þú húsverkum (s.s. uppvaski, ryksuga o.fl.) til þess að geta verið lengur á Netinu?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft tekur þú tekur þú spennuna á Netinu fram yfir innilega stund með maka þínum?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft kynnist þú nýju fólki á Netinu?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft kvarta þeir sem umgangast þig yfir því að þú sért of mikið á Netinu?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft kemur það niður á náminu þínu eða einkunnum hversu lengi þú ert á Netinu.
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft finnur þú þig knúinn til að athuga Netpóstinn þinn áður en þú snýrð þér að öðrum verkefnum?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft slakar þú á í með því að fara á Netið?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft ferð þú í vörn eða reynir að eyða samtalinu talinu þegar einhver er að forvitnast hvað þú ert alltaf að gera á Netinu?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft forðast þú óþægilegar hugsanir með því að slaka á á Netinu?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft stendur þú sjálfan þig að því að hlakka til að fara næst á Netið?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft finnst þér að tilvera án Internetsins yrði leiðinleg og hálftómleg?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft pirrastu, reiðist eða jafnvel öskrar þegar einhver truflar þig meðan þú ert á Netinu?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
  • Hversu oft sefur þú minna vegna þess að þú ert á Netinu fram eftir nóttu?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
  • Hversu oft finnst þér að þú getir ekki hætt að hugsa um Netið þegar þú ert ekki á því?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft hugsar þú með sjálfum þér „aðeins í nokkrar mínútur í viðbót“ þegar þú ert á Netinu?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft hefur þú reynt að draga úr þeim tíma sem þú ert á Netinu, en mistekist?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft hefur þú reynt að halda því leyndu hversu lengi þú raunverulega sért á Netinu?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft hefur þú ákveðið að fara frekar á netið en að kíkja aðeins út með vinum eða vinkonum?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við
  • Hversu oft ert þú þunglynd(ur), mislynd(ur) eða kvíðin(n) þegar þú ert ekki á netinu sem hverfur síðan þegar þú kemst á Netið?
    • Sjaldan
    • Stundum
    • Nokkuð oft
    • Oft
    • Alltaf
    • Á ekki við


Prentvæn útgáfa 

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.