persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár
Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.
Svefntruflanir og slæmar svefnvenjur
Slæmar svefnvenjur geta valdið syfju að degi. Fólk sefur eðlilega, en fer seint að sofa og vaknar...
Hvað er offita?
Margir ganga um með miklar áhyggjur af líkamsþyngd sinni. Eins og sjá má í umfjöllun um lystarstol...
“að hoppa út í djúpu laugina” og meðferð við kvíða og fælni.
Það sem er verið að vísa í með þessum orðum er að hægt er að yfirvina ótta með því að skella sér í...
Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár
Meðferðaraðilar
Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)
Meðferðaraðilar
ADHD nemandi og skipulag skólastofu
Fjöldi barna með ADHD á Íslandi er áætlaður á milli 3 – 7%. Það þýðir að í hverjum bekk...
Börn og svefn
Mörg börn þjást af svefnröskunum. Þar má til dæmis nefna: Þau...
Að komast í gegnum gelgjuskeiðið
Breytingar unglingsáranna Breytingar unglingsáranna hefjast þegar stúlkur eru u.þ.b. 11 ára og...
Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Börn sem eru of þung
Hvers vegna verða sum börn of þung? Að minnsta kosti eitt af hverjum fimm börnum í Bandaríkjunum eru...
Að eignast fatlað barn
Foreldrarnir Margt hefur áhrif á hversu þungt áfall það verður fyrir foreldri að eignast fatlað...
Hegðunarvandamál barna og unglinga.
Það má í raun segja að allir foreldrar gangi, að einhverju leyti, í gegnum að barnið þeirra eigi við...













