
persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár

Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.

Félagsleg endurhæfing geðsjúkra
Gróa er 64 ára. Hún ólst upp á stóru heimili í sveit. Gróa var ekkert öðruvísi en önnur börn, en...
Orðin á bakvið líðan þína
„Ég er leiðinlegur“, hugsar maðurinn eftir að hafa hringt í kunningja sinn sem var þurr á manninn í...
Dáleiðsla
Þau fyrirbæri sem við setjum í samband við dáleiðslu hafa verið þekkt um aldir. Lengi ríkti...

Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár


Meðferðaraðilar

Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)

Meðferðaraðilar
Börn og Netið
Tölvur hafa í gegnum tíðina þótt vera traustur og áreiðanlegur upplýsingamiðill, bæði fyrir börn og...
Árátta og þráhyggja hjá börnum
Hvað er árátta og þráhyggja? Í daglegu tali eru hugtökin árátta (compulsion) og þráhyggja...
Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga
Á unglingurinn í erfiðleikum: Nokkur einkenni sem gætu bent til vímuefnavanda Hvernig gerir...

Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Kækir (kippir) og heilkenni Tourettes
Hvað eru kækir? Kækir eða kippir eru ósjálfráðar, snöggar og endurteknar hreyfingar eða orð. Þeir...
Næturundirmiga (Nocturnal enuresis)
Hvað er undirmiga? Undirmiga hefur verið skilgreind á ýmsa vegu, til dæmis sem endurtekið,...
Hugleiðingar við skólabyrjun 2008
Hugleiðingar við skólabyrjun 2008 Þessa dagana eru grunnskólastarf að byrja. Heill árgangur, yfir 4.000 börn eru að byrja 10 ára...