persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár
Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.
Þunglyndi og hegðun okkar
Það er hægt að hafa áhrif á þunglyndi með hegðun okkar og oft töluvert mikið. Við getum til...
Úr rúminu á ról
Flestir kannast við að koma sér ekki af stað í verkin sem fyrir liggja þótt fólk fresti því misjafnlega lengi. Á meðan einn kemur sér ekki...
Fíkn og þolmyndun
Fíkn felur í sér ómótstæðilega löngun í tiltekið efni eða lyf og veldur því að einstaklingur verður...
Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár
Meðferðaraðilar
Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)
Meðferðaraðilar
Heyrnarskerðing
Stundum er talað um heyrnarskerðingu sem "ósýnilega fötlun". Víst er um það að fæstir skilja til...
Hvað er ofbeldi og vanræksla á barni
Misnotkun og vanræksla á börnum gerist í fjölskyldum frá öllum þjóðfélags stigum og í öllum...
Hegðunarröskun og mótþróaþrjóskuröskun
Hvað eru mótþróaþrjóskuröskun og hegðunarröskun? Öll börn eru einhvern tíma óþekk. Allir foreldrar...
Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
ADHD nemandi og skipulag skólastofu
Fjöldi barna með ADHD á Íslandi er áætlaður á milli 3 – 7%. Það þýðir að í hverjum bekk...
Kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum
Kvíði er eðlileg tilfinning sem getur haft örvandi áhrif á athafnir og nám. Verði kvíðinn hins vegar...
Næturundirmiga (Nocturnal enuresis)
Hvað er undirmiga? Undirmiga hefur verið skilgreind á ýmsa vegu, til dæmis sem endurtekið,...













