Einelti á vinnustað

Einelti á vinnustað

Hvað er einelti á vinnustað? Einelti á vinnustað er skilgreint sem tíðar og neikvæðar athafnir sem beitt er af einum einstaklingi eða fleiri gegn vinnufélaga sem á erfitt með að verja sig. Þessar athafnir valda þeim einstaklingi sem fyrir þeim verður mikilli vanlíðan...
Vaktavinna og heilsa

Vaktavinna og heilsa

Vaktavinna verður sífellt algengari nú á dögum. Áætlað er að minnsta kosti 15 til 20 prósent alls vinnufærs fólks starfi eftir vaktakerfum af ýmsu tagi. Fjölbreytileiki slíkra kerfa er gífurlegur og má nefna að í nýlegri þýskri grein er giskað á að um tíu þúsund slík...
Hvað er stjórnun?

Hvað er stjórnun?

Stjórnun er ekki ný af nálinni. Enn í dag sjást merki fornra stjórnunarhátta. Nægir þar að nefna egypsku píramídana, en talið er að það hafi tekið hundrað þúsund menn þrjátíu ár að reisa þá. Þegar hugleitt er hversu mikla skipulagningu og stjórn hefur þurft til að...
Starfsánægja og vinnuumhverfi

Starfsánægja og vinnuumhverfi

Í nútímasamfélagi er mikil áhersla lögð á að mögulegt sé að selja mönnum ánægju, hamingju og jafnvel lífshamingjuna sjálfa. Ósjaldan birta viku? og mánaðarrit spurningalista sem eiga að segja okkur hversu ánægð við erum með lífið og tilveruna. Auglýsendur vilja fá...
Nútímavinnustaðir og streita

Nútímavinnustaðir og streita

 Hvað er vinnutengd streita? Vinnutengda streitu má skilgreina sem þau neikvæðu viðbrögð líkamleg jafnt sem andleg, sem koma fram þegar misræmi er milli þeirra krafna sem starfið gerir til okkar og þeirrar getu, þarfar og eiginleika sem við búum yfir....