Vinnufíkn

Vinnufíkn

Ef við lítum í kringum okkur þá eru eflaust margir sem okkur finnst vera einhverskonar vinnufíklar. Sumir myndu jafnvel ganga enn þá lengra og halda því fram að helmingur Íslendinga væru vinnufíklar. Enda vinnum við Íslendingar töluvert meira en nágrannaþjóðirnar....
Atvinnuleysi og (van)líðan

Atvinnuleysi og (van)líðan

Jón Sigurður Karlsson Samhengi atvinnuleysis og (van)líðanar Sálfræðilegar og félagsfræðilegar rannsóknir á áhrifum atvinnuleysis Þessi grein birtist í Vinnunni, tímariti ASÍ í desember 1992, en þá var vaxandi atvinnuleysi sem náði hámarki í janúar 1994. Með greininni...
Vinnutengd streita

Vinnutengd streita

Streita er eðlilegt viðbragð manneskju við atburðum sem hún skynjar sem hættulega eða ógnandi á einhvern hátt. Streituviðbragðið gerir fólki kleift að laga sig að nýjum aðstæðum og bregðast hratt við ef þörf er á og er því í raun lífsnauðsynlegt. Streita er því ekki...
Þunglyndi á vinnustað

Þunglyndi á vinnustað

Þunglyndi er algengur sjúkdómur. Ein af hverjum fimm konum og einn af hverjum tíu körlum þjást af þunglyndi einhvern tíma á ævinni. Einn af tuttugu fullorðnum þjáist af alvarlegu þunglyndi að meðaltali. Álika stórt hlutfall fær þunglyndi sem er ekki jafn mikið,...
Viðhorf til vinnu

Viðhorf til vinnu

Fátt er manninum eðlilegra og sjálfsagðara en að fara til vinnu, starfa þar ákveðinn tíma og hverfa síðan aftur til síns heima. Þessi þáttur lífsins er svo sjálfsagður og einfaldur í huga okkar að fæstir hafa leitt hugann að því að viðhorf okkar til vinnu hefur ekki...