Mótttaka nýliða og starfsfóstrun

Mótttaka nýliða og starfsfóstrun

Hvað er starfsfóstrun? Í þessari grein er kynnt hvað starfsfóstrun er og hvað getur áunnist við hana. Í seinni hluta greinarinnar verður betur lýst hvernig starfsfóstrun fellur að ýmsum sviðum starfsmannastjórnunar. Starfsfóstrun (mentoring) er hugtak sem á sér mjög...
Heilbrigði vinnustaða

Heilbrigði vinnustaða

Á sama hátt og hægt er að tala um að einstaklingar séu heilbrigðir eða óheilbrigðir er hægt að segja að vinnustaðir séu heilbrigðir eða óheilbrigðir. En hvernig má það vera? Hvaða einkenni ber heilbrigður eða óheilbrigður vinnustaður? Hefur sálfræðin einhverju að...