Ástarsambönd

Ástarsambönd

Ekki veit ég hvað hafa verið samin mörg lög um ástina, en þau eru vægast sagt ófá. Maður opnar varla fyrir útvarpið án þess að heyra angurværar raddir syngja um horfna ást og einmanaleikann sem fylgir því að vera aftur orðin ein/n. Svo þegar textarnir eru krufnir...
Sjálfskoðun

Sjálfskoðun

Sjálfskoðun Það er ekki óalgengt að þeir sem koma í samtalsmeðferð eigi sögu um að hafa stundað sjálfsrannsókn sem lét þeim líða verr en ella. Margir stunda sjálfskoðun í dag, en hún er víða kennd og lofuð af hinum og þessum trúarhópum, 12-sporakerfum sem og...
Koffínneysla eykur líkur á kvíða og streituviðbrögðum

Koffínneysla eykur líkur á kvíða og streituviðbrögðum

Koffín getur haft mikil áhrif á kvíða og eru meira að segja mörg dæmi þess þar sem of mikil koffínneysla virðist hreinlega hafa framkallað  ofsakvíðaköst hjá fólki.  Þrátt fyrir að við getum ekki talað um raunverulega fíkn í koffíndrykki þá er koffín örvandi efni sem...
Geðklofi

Geðklofi

Hvað er geðklofi? Geðklofi (schizophrenia) er oft langvinnur og hamlandi sjúkdómur í heila sem hrjáir um einn af hverjum hundrað manns einhvern tíma á ævinni. Geðklofi er jafn tíður hjá konum og körlum, en kemur þó að jafnaði fyrr fram hjá körlum, venjulega seint á...
Siðræn sjónskerðing og siðblinda

Siðræn sjónskerðing og siðblinda

Eftir hrunið hafa verið miklar umræður um ástæður þess, stundum er leit að sökudólgum aðalatriðið, en það sést líka viðleitni til að greina atburðarásina að til þess að læra af reynslunni. Ber þar hæst skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis í 9 bindum. Þar af er 8. bindið...
Reiði og reiðistjórnun

Reiði og reiðistjórnun

Reiði er ein af grunntilfinningum mannfólksins. Tilfinning sú er heilbrigð og eðlileg og gefur okkur kraft til að bregðast við og rétta hlut okkar í aðstæðum þar sem okkur finnst hafa verið brotið á okkur á einhvern hátt eða öryggi okkar hafi verið ógnað. Sé reiðin...
Fjármálalæsi eftir hrun

Fjármálalæsi eftir hrun

Fjármálalæsi eftir hrun Þegar leið á góðærið fór bera á umræðu um fjármálalæsi, eða öllu heldur skort á fjármálalæsi. Úttekt sem gerð ver á vegum Háskólans í Reykjavík leiddi í ljós að fjármálalæsi væri ábótavant og þörf á að taka upp kennslu í fjármálum í grunn- og...
Vinnufíkn

Vinnufíkn

Ef við lítum í kringum okkur þá eru eflaust margir sem okkur finnst vera einhverskonar vinnufíklar. Sumir myndu jafnvel ganga enn þá lengra og halda því fram að helmingur Íslendinga væru vinnufíklar. Enda vinnum við Íslendingar töluvert meira en nágrannaþjóðirnar....
Almenn Kvíðaröskun

Almenn Kvíðaröskun

Við þekkjum flest það að hafa áhyggjur af hinum ýmsu hlutum, eins og t.d. samskiptum við aðra, verkefnum, börnum okkar og fleiru. Hinsvegar er töluvert af fólki sem virðist svo heltekið af kvíða og áhyggjum að það hamlar lífsgæðum þess.. Þegar svo er flokkast kvíðinn...
Hugsana- og hegðanamynstur átröskunarsjúklinga

Hugsana- og hegðanamynstur átröskunarsjúklinga

Margir átröskunarsjúklingar byrja daginn með því að hugsa um hversu ómögulegir þeir séu og hversu ömurlegur líkami þeirra sé og hversu vont sé að finna fyrir honum. Hugsunin stenst í rauninni engin rök og er fjarri sannleikanum en fyrir þeim sem þjáist af átröskun er...