
persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár

Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.

Svefntruflanir og svefnsjúkdómar
Hvað er svefn? Svefn er nauðsynlegur fyrir vellíðan og heilsu hvers manns. Þátt fyrir þá staðreynd...
Börn og Netið
Tölvur hafa í gegnum tíðina þótt vera traustur og áreiðanlegur upplýsingamiðill, bæði fyrir börn og...
Sjúklegt fjárhættuspil
Hvað er sjúklegt fjárhættuspil? Spilafíkn er allt annað en hafa gaman af fjárhættuspili og heldur...

Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár


Meðferðaraðilar

Hildur Magnúsdóttir
Sjá nánar



Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)

Meðferðaraðilar
Hegðunarstjórnun í kennslustofum
Í gegnum árin hef ég fylgst með nemendum og kennurum í hundruðum kennslustofa. Ég hef tekið eftir...
Ofsahræðsla meðal barna og unglinga
Ofshræðsla eða felmtursröskun (panic disorder) er fremur algengur kvilli hjá öllum án tillits til...
ADHD nemandi og skipulag skólastofu
Fjöldi barna með ADHD á Íslandi er áætlaður á milli 3 – 7%. Það þýðir að í hverjum bekk...

Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Að kljást við netfíkn
Í ljósi aukinnar umræðu um netfíkn í fjölmiðlum undanfarið, ákvað ég að fara hér stuttlega yfir...
Erfiðleikar í námi
Foreldrar Egils eru áhyggjufullir. Egill er níu ára og í fjórða bekk grunnskóla. Hann er enn nánast...
Börn sem eru löt að borða
Það er alls ekki óalgengt að börn eigi í einhverjum vandræðum með mataræði, eins og að neita að...