persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár
Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.
Raðmorð og íslenskur raunveruleiki
Í 211 grein almennra hegningarlaga á Íslandi segir: Hver sem sviptir annan mann lífi, skal sæta...
Lærðu að breyta erfiða barninu þínu.
Margir foreldrar erfiðra barna td barna með ADHD hrópa á hjálp en oft er ekki viðráðanleg lausn í...
Hvað er streita?
Streita er oft til umfjöllunar, bæði í fjölmiðlum og manna á meðal, og sýnist þar sitt hverjum....
Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár
Meðferðaraðilar
Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)
Meðferðaraðilar
Tölvuleikir geta verið uppbyggilegir
Tölvuleikir geta verið námstækifæri fyrir fólk á öllum aldri: Rannsóknir benda til þess Yfirfærsla á færninámi: Í skólastofuna,...
Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga
Á unglingurinn í erfiðleikum: Nokkur einkenni sem gætu bent til vímuefnavanda Hvernig gerir...
Börn sem eru löt að borða
Það er alls ekki óalgengt að börn eigi í einhverjum vandræðum með mataræði, eins og að neita að...
Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Sjálfsvíg ungs fólks
Sjálfsvíg ungs fólks Sjálfsvígsvandi ungs fólks hefur verið samfélagslegt vandamál í mörg ár...
Börn og agi
Börn hegða sér á ólíkan hátt við mismunandi aðstæður og flestum foreldrum er kappsmál að kenna...
Að komast í gegnum gelgjuskeiðið
Breytingar unglingsáranna Breytingar unglingsáranna hefjast þegar stúlkur eru u.þ.b. 11 ára og...













