persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár
Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.
Afleiðingar heimilisofbeldis: “battered wife syndrome”.
Sjálfur á ég erfitt að þýða “battered wife syndrome” þetta heiti en möguleg þýðing gæti t.d. verið...
Að lesa yfir sig og annar miskilningur um geðklofa
Geðklofi er sú geðröskun sem almennt er talin vera alvarlegasta geðröskunin og er sú geðröskun sem...
Áfallið eftir innbrot
Flestir ganga í gegnum einhver óþægindi eftir innbrot, en það er þó mismunandi eftir fólki og eðli...
Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár
Meðferðaraðilar
Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)
Meðferðaraðilar
Börn og Netið
Tölvur hafa í gegnum tíðina þótt vera traustur og áreiðanlegur upplýsingamiðill, bæði fyrir börn og...
Ofsahræðsla meðal barna og unglinga
Ofshræðsla eða felmtursröskun (panic disorder) er fremur algengur kvilli hjá öllum án tillits til...
Hegðunarvandamál barna og unglinga.
Það má í raun segja að allir foreldrar gangi, að einhverju leyti, í gegnum að barnið þeirra eigi við...
Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Börn sem eru of þung
Hvers vegna verða sum börn of þung? Að minnsta kosti eitt af hverjum fimm börnum í Bandaríkjunum eru...
Börn og svefn
Mörg börn þjást af svefnröskunum. Þar má til dæmis nefna: Þau...
Næturundirmiga (Nocturnal enuresis)
Hvað er undirmiga? Undirmiga hefur verið skilgreind á ýmsa vegu, til dæmis sem endurtekið,...













