
persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár

Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.

Félagsfælni
Hvað er félagsfælni? Þegar fólk er spurt hvort það sé feimið, þá svara allt að 40% því játandi. Með...
Streita
Saga streituhugtaksins Árið 1926 var læknanemi á bandarísku sjúkrahúsi, Hans Selye, að læra um...
Uppeldisaðferðir
Líta má á uppeldi frá ýmsum sjónarhornum. Sumir, eins og Locke, hafa lagt áherslu á það hvernig...

Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár


Meðferðaraðilar

Hildur Magnúsdóttir
Sjá nánar



Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)

Meðferðaraðilar
Tölvuleikir geta verið uppbyggilegir
Tölvuleikir geta verið námstækifæri fyrir fólk á öllum aldri: Rannsóknir benda til þess Yfirfærsla á færninámi: Í skólastofuna,...
Börn og sorg
Þegar fjölskyldumeðlimur fellur frá bregðast börn við á ólíkari hátt heldur en fullorðnir. Börn á...
Vægar truflanir á heilastarfi og misþroski
Á sama hátt og engir tveir einstaklingar hafa sömu fingraför þá eru engir tveir heilar eins. Þar með...

Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Aðskilnaðarkvíði
Hvað er aðskilnaðarkvíði? Fjöldi barna hræðist það að vera í burtu frá foreldrum sínum eða heimili....
Að eignast fatlað barn
Foreldrarnir Margt hefur áhrif á hversu þungt áfall það verður fyrir foreldri að eignast fatlað...
Áskita hjá börnum
Hvað er áskita? Áskita (encopresis) er hugtak sem notað er til að lýsa endurtekinni hegðun barna að...