Ástarsambönd

Ástarsambönd

Ekki veit ég hvað hafa verið samin mörg lög um ástina, en þau eru vægast sagt ófá. Maður opnar varla fyrir útvarpið án þess að heyra angurværar raddir syngja um horfna ást og einmanaleikann sem fylgir því að vera aftur orðin ein/n. Svo þegar textarnir eru krufnir...
Að sýna ást með snertingu

Að sýna ást með snertingu

Að halda tilfinningalegri ást á lífi í hjónabandi gerir lífið mun ánægjulegra. Hvernig höldum við ástinni á lífi eftir ,,tilhugalífinu” er lokið? Við höldum því á lífi með því að læra kærleikstungumál hvors annars og ,,tala” það. Þegar eiginmenn heyra ,,líkamleg...
Finnst þér þú vera elskuð/elskaður af maka þínum?

Finnst þér þú vera elskuð/elskaður af maka þínum?

Finnst þér þú vera elskuð/elskaður af maka þínum? Finnst maka þínum hann vera elskaður af þér? Ef ekki, þá gæti það verið af því að þið hafið aldrei lært að ,,tala” tungumál kærleikans. Það er talað um að það séu fimm Kærleiksþarfir sem við höfum en eitt þeirra er í...
Haltu ástinni á lífi í sambandi þínu

Haltu ástinni á lífi í sambandi þínu

Að halda ástinni á lífi Haltu ástinni á lífi eftir að hveitibrauðsdögunum líkur. Það kemur að því í sambandi/hjónabandi þínu, að í stað þess að segja makanum frá tilfinningum þínum og leysa með því ágreinining, þá freistast þú til að segja við sjálfa/n þig ,,Hvaða...
Sambönd og væntingar

Sambönd og væntingar

Nú þegar haustar, fer að bera á því að fólk leitar sér aðstoðar hjónabandsráðgjafa til þess að bjarga hjónabandi eða sambandi.  Þetta er vissulega jákvætt og gott að sjá þegar fólk leggur sig fram við sambönd sín og er reiðubúið að vinna í þeim. ...