Að velja sér nýjan maka

Að velja sér nýjan maka

Lilja er skilin, einstæð, útivinnandi móðir. Streitan eftir skilnaðinn leiddi til margra líkamlegra einkenna. Henni fannst hún vera gömul, þreytt og útjöskuð kona. Þrátt fyrir erfiðan skilnað gat hún ekki hugsað sér að vera ein það sem eftir væri ævinnar. Þegar hún...