Koffínneysla eykur líkur á kvíða og streituviðbrögðum

Koffínneysla eykur líkur á kvíða og streituviðbrögðum

Koffín getur haft mikil áhrif á kvíða og eru meira að segja mörg dæmi þess þar sem of mikil koffínneysla virðist hreinlega hafa framkallað  ofsakvíðaköst hjá fólki.  Þrátt fyrir að við getum ekki talað um raunverulega fíkn í koffíndrykki þá er koffín örvandi efni sem...
Almenn Kvíðaröskun

Almenn Kvíðaröskun

Við þekkjum flest það að hafa áhyggjur af hinum ýmsu hlutum, eins og t.d. samskiptum við aðra, verkefnum, börnum okkar og fleiru. Hinsvegar er töluvert af fólki sem virðist svo heltekið af kvíða og áhyggjum að það hamlar lífsgæðum þess.. Þegar svo er flokkast kvíðinn...
Ótti við sjúkdóma (hypochondriasis/ health anxiety)

Ótti við sjúkdóma (hypochondriasis/ health anxiety)

Ótti við sjúkdóma er frekar algengt vandamál.    Vandi þessi er flokkaður sem ákveðin tegund af kvíða sem hægt væri að nefna heilsukvíði og í greiningarkerfum geðlæknisfræðinnar hefur þetta meðal annars verið greint sem  ímyndunarröskun (hypochondriasis) og er...
Feiminn þvagblaðra

Feiminn þvagblaðra

Að eiga í erfiðleikum með að pissa á almenningssalernum eða “feiminn þvagblaðra” (shy bladder, bashful bladder, paruresis) eins og það hefur verið nefnt,  er frekar þekkt vandamál.  Hinsvegar er það kannski ekki vandamál sem mikið er talað um.  Þetta...