Eðlilegur kvíði

Eðlilegur kvíði

Hugsaðu þér mann sem gengur um grösugar sléttur, allt í einu kemur hann auga á ljón og viðbrögðin láta ekki á sér standa. Hjartsláttur og andardráttur aukast, vöðvar spennast, yfirborðsæðar dragast saman og munnvatnsframleiðsla minnkar. Öll þessi líkamlegu viðbrögð og...
Aðskilnaðarkvíði

Aðskilnaðarkvíði

Aðskilnaðarkvíði einkennist af miklum kvíða við að fara af heimilinu eða fara frá manneskju sem einstaklingurinn er tilfinningalega tengdur, eins og foreldrum.  Börnin hræðast að eitthvað komi fyrir ástvini sína þegar þeir eru í burtu og fá martraðir fyrir...
Þráhyggja

Þráhyggja

Þráhyggja eru óboðnar þrálátar hugsanir, hugarsýn eða hvatir sem viðkomandi einstaklingur getur ekki sætt sig við, á erfitt með að hafa stjórn á og valda mikilli vanlíðan.  Sem dæmi má nefna heittrúaða konu sem hugsar syndsamlegar hugsanir eða maður sem telur að...
Félagsfælni

Félagsfælni

Á sumrin fer fólk að sækja meira í það að vera sem mest úti að njóta veðurblíðunnar.  Miðbærinn fyllist af fólki og um hverja helgi býr fólk til ástæðu að fara úr bænum og njóta sveitasælunnar í góða veðrinu.  Fyrir flestum er þetta því indæll tími, fullur...
Aðskilnaðarkvíði

Aðskilnaðarkvíði

Hvað er aðskilnaðarkvíði? Fjöldi barna hræðist það að vera í burtu frá foreldrum sínum eða heimili. Megineinkenni aðskilnaðarkvíða er mikill kvíði eða tilfinningalegt uppnám við raunverulegan eða yfirvofandi aðskilnað frá sínum nánustu eða við að fara heiman frá sér....