persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár
Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.
Atvinnuleysi og (van)líðan
Jón Sigurður Karlsson Samhengi atvinnuleysis og (van)líðanar Sálfræðilegar og félagsfræðilegar...
Þroski barna og unglinga
Tilfinningatengsl foreldra og barna Þótt maðurinn sé kallaður herra sköpunarverksins eru víst...
Ofsahræðsla meðal barna og unglinga
Ofshræðsla eða felmtursröskun (panic disorder) er fremur algengur kvilli hjá öllum án tillits til...
Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár
Meðferðaraðilar
Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)
Meðferðaraðilar
Hvað er þroskafrávik og fötlun?
Hvað er þroskafrávik og fötlun? Hér verður ekki eytt mörgum orðum í að skilgreina hvað þroski er,...
Áskita hjá börnum
Hvað er áskita? Áskita (encopresis) er hugtak sem notað er til að lýsa endurtekinni hegðun barna að...
Börn og sorg
Þegar fjölskyldumeðlimur fellur frá bregðast börn við á ólíkari hátt heldur en fullorðnir. Börn á...
Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Hreyfihömlun
Unnt er að skilgreina hugtakið hreyfihömlun á ýmsa vegu. Samkvæmt orðanna hljóðan á sá sem er...
Kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum
Kvíði er eðlileg tilfinning sem getur haft örvandi áhrif á athafnir og nám. Verði kvíðinn hins vegar...
Börn og lygar
"Barn lærir það sem fyrir því er haft", segir máltækið. Heiðarleiki og óheiðarleiki, lygi eða fals...













