
persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár

Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.

Félagsfælni
Hvað er félagsfælni? Þegar fólk er spurt hvort það sé feimið, þá svara allt að 40% því játandi. Með...
Eðlilegur kvíði
Hugsaðu þér mann sem gengur um grösugar sléttur, allt í einu kemur hann auga á ljón og viðbrögðin...
Vægar truflanir á heilastarfi og misþroski
Á sama hátt og engir tveir einstaklingar hafa sömu fingraför þá eru engir tveir heilar eins. Þar með...

Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár


Meðferðaraðilar

Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)

Meðferðaraðilar
Ofbeldi meðal barna og unglinga
Almenningur hefur síauknar áhyggjur af ofbeldi meðal barna og unglinga. Þetta flókna og erfiða...
Næturundirmiga (Nocturnal enuresis)
Hvað er undirmiga? Undirmiga hefur verið skilgreind á ýmsa vegu, til dæmis sem endurtekið,...
Sjálfsvíg ungs fólks
Sjálfsvíg ungs fólks Sjálfsvígsvandi ungs fólks hefur verið samfélagslegt vandamál í mörg ár...

Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Kækir (kippir) og heilkenni Tourettes
Hvað eru kækir? Kækir eða kippir eru ósjálfráðar, snöggar og endurteknar hreyfingar eða orð. Þeir...
Þroski barna og unglinga
Tilfinningatengsl foreldra og barna Þótt maðurinn sé kallaður herra sköpunarverksins eru víst...
Árátta og þráhyggja hjá börnum
Hvað er árátta og þráhyggja? Í daglegu tali eru hugtökin árátta (compulsion) og þráhyggja...