Greinar

Atvinnuleysi og (van)líđan

Samhengi atvinnuleysis og (van)líðanar
Sálfræðilegar og félagsfræðilegar rannsóknir á áhrifum atvinnuleysis

Þessi grein birtist í Vinnunni, tímariti ASÍ í desember 1992, en þá var vaxandi atvinnuleysi sem náði hámarki í janúar 1994. Með greininni var varpað ljósi á samhengi atvinnuleysis og líðanar. Helstu spurningar voru: Fylgjast vanlíðan og atvinnuleysi að? Er munur á líðan eftir lengd atvinnuleysis? Hvernig kemur hugsanleg vanlíðan fram? Ef um vanlíðan er að ræða, við hvaða aðstæður eykst hún og hvaða þættir draga úr henni? Hefur líðanin áhrif á atvinnumöguleika? Er samhengi milli atvinnuleysis og geðrænna truflana?

Lesa nánar

Ađrar greinar

Krepputal II (jan. 2009)
Hvađ ţarf ungt fólk ađ vita um ţunglyndi?
Ţunglyndi og hegđun okkar
Óyndi
Ţunglyndi aldrađra

Skođa allar greinar í Ţunglyndi

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.