Greinar

Ţunglyndi og hegđun okkar

Það er hægt að hafa áhrif á þunglyndi með hegðun okkar og oft töluvert mikið.  Við getum til dæmis séð það með því að átta okkur á því sem gerist við aukið þunglyndi.  Einstaklingar sem þetta niður í depurð eða þunglyndi fara gjarnan að draga sig meira og meira í hlé eftir því sem þunglyndið eykst.  Minnka að hafa samband við vini, taka ekki þátt í félagslegum athöfnum eins og veislum eða fara á kaffihús.  Þeir hætta jafnvel að svara í síma og mæta jafnvel ekki eða seint í skóla eða vinnu.  Ef þeir eru í einhverju íþróttaiðkun, líkamsrækt eða hreyfingu þá dregur að jafnaði líka úr þeirri iðju og áhugamálin hvort sem þau eru framkvæmd í einrúmi eða með öðrum detta niður.  Skýringin er frekar einföld aukin vanlíðan dregur úr löngun og “kraft” í að framkvæma litla hluti sem stóra. 

Lesa nánar

Ađrar greinar

Ţunglyndi á vinnustađ
Krepputal II (jan. 2009)
Uppruni vandamálanna
Óyndi
Geđhvörf

Skođa allar greinar í Ţunglyndi

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.