Hvað er stjórnun?

Hvað er stjórnun?

Stjórnun er ekki ný af nálinni. Enn í dag sjást merki fornra stjórnunarhátta. Nægir þar að nefna egypsku píramídana, en talið er að það hafi tekið hundrað þúsund menn þrjátíu ár að reisa þá. Þegar hugleitt er hversu mikla skipulagningu og stjórn hefur þurft til að...
Nútímavinnustaðir og streita

Nútímavinnustaðir og streita

 Hvað er vinnutengd streita? Vinnutengda streitu má skilgreina sem þau neikvæðu viðbrögð líkamleg jafnt sem andleg, sem koma fram þegar misræmi er milli þeirra krafna sem starfið gerir til okkar og þeirrar getu, þarfar og eiginleika sem við búum yfir....
Mótttaka nýliða og starfsfóstrun

Mótttaka nýliða og starfsfóstrun

Hvað er starfsfóstrun? Í þessari grein er kynnt hvað starfsfóstrun er og hvað getur áunnist við hana. Í seinni hluta greinarinnar verður betur lýst hvernig starfsfóstrun fellur að ýmsum sviðum starfsmannastjórnunar. Starfsfóstrun (mentoring) er hugtak sem á sér mjög...
Heilbrigði vinnustaða

Heilbrigði vinnustaða

Á sama hátt og hægt er að tala um að einstaklingar séu heilbrigðir eða óheilbrigðir er hægt að segja að vinnustaðir séu heilbrigðir eða óheilbrigðir. En hvernig má það vera? Hvaða einkenni ber heilbrigður eða óheilbrigður vinnustaður? Hefur sálfræðin einhverju að...