Kulnun í starfi

Kulnun í starfi

Kulnun í starfi Kulnun í starfi (burnout) er ástand sem getur myndast hjá fólki glími það við mikla streitu í starfi í langan tíma. Kulnun er ekki sjúkdómur heldur samsafn einkenna sem benda til þess að viðkomandi hafi lengi glímt við ofstreitu í starfi og sú streita...
Atvinnuleysi og (van)líðan

Atvinnuleysi og (van)líðan

Jón Sigurður Karlsson Samhengi atvinnuleysis og (van)líðanar Sálfræðilegar og félagsfræðilegar rannsóknir á áhrifum atvinnuleysis Þessi grein birtist í Vinnunni, tímariti ASÍ í desember 1992, en þá var vaxandi atvinnuleysi sem náði hámarki í janúar 1994. Með greininni...
Viðhorf til vinnu

Viðhorf til vinnu

Fátt er manninum eðlilegra og sjálfsagðara en að fara til vinnu, starfa þar ákveðinn tíma og hverfa síðan aftur til síns heima. Þessi þáttur lífsins er svo sjálfsagður og einfaldur í huga okkar að fæstir hafa leitt hugann að því að viðhorf okkar til vinnu hefur ekki...
Einelti á vinnustað

Einelti á vinnustað

Hvað er einelti á vinnustað? Einelti á vinnustað er skilgreint sem tíðar og neikvæðar athafnir sem beitt er af einum einstaklingi eða fleiri gegn vinnufélaga sem á erfitt með að verja sig. Þessar athafnir valda þeim einstaklingi sem fyrir þeim verður mikilli vanlíðan...
Vaktavinna og heilsa

Vaktavinna og heilsa

Vaktavinna verður sífellt algengari nú á dögum. Áætlað er að minnsta kosti 15 til 20 prósent alls vinnufærs fólks starfi eftir vaktakerfum af ýmsu tagi. Fjölbreytileiki slíkra kerfa er gífurlegur og má nefna að í nýlegri þýskri grein er giskað á að um tíu þúsund slík...