Börn og agi

Börn og agi

Börn hegða sér á ólíkan hátt við mismunandi aðstæður og flestum foreldrum er kappsmál að kenna börnum sínum hvað teljist viðeigandi hegðun, og óviðeigandi, á hverjum stað. Það heyrir til undantekninga að börn læri sjálf til hvers sé ætlast af þeim hverju sinni. Eins...
Börn ættu að vera vel upp alin!

Börn ættu að vera vel upp alin!

 Börn ættu að vera vel upp alin! Um það er ekki ágreiningur. Setningin er reyndar svo sjálfsögð að hún er næstum afkáraleg. Hvernig ætti uppeldi annars að vera? Fólk er sammála um að börnum eigi að skapa góð skilyrði til þroska. En samstaðan nær ekki lengra. Oft...
Þroski barna og unglinga

Þroski barna og unglinga

 Tilfinningatengsl foreldra og barna Þótt maðurinn sé kallaður herra sköpunarverksins eru víst fáar lífverur eins umkomulausar og hann við fæðingu. Á meðan folöld, lömb og kálfar taka á sprett nokkrum andartökum eftir að þau líta dagsins ljós, má lengi bíða þar...
Hugmyndir um uppeldi fyrr og nú

Hugmyndir um uppeldi fyrr og nú

Hugmyndir nútímafólks um uppeldi eru ólíkar hugmyndum fyrri alda. Þegar litið er til baka óar fólki oft við frásögnum af harðneskjulegu uppeldi barna, til dæmis því sem tíðkaðist á 16. og einkum á 17. öld í engilsaxneskum löndum. Uppeldi mótaðist þar ekki síst af...
Uppeldisaðferðir

Uppeldisaðferðir

Líta má á uppeldi frá ýmsum sjónarhornum. Sumir, eins og Locke, hafa lagt áherslu á það hvernig umhverfið mótar börn. Þá verður eitt meginhlutverk foreldra að stjórna umhverfinu þannig að til framfara horfi fyrir barnið. Aðrir telja, eins og Rousseau, að mikilvægast...