Almennt um offitu og átröskun

Almennt um offitu og átröskun

Offita er vaxandi heilbrigðisvandamál hér á landi eins og víðast hvar í heiminum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) skilgreinir offitu sem sjúkdóm og notar svokallaðan líkamsþyngdarstuðul (BMI) til að flokka sjúkdóminn eftir alvarleika og hættu á fylgikvillum. Meðal...
Viðtal – Matvæli, matarlyst og offita

Viðtal – Matvæli, matarlyst og offita

Frá 116. ársþingi Ameríska sálfræðingafélagsins, í Boston 14. – 17. ágúst 2008 Um breytingar á matarræði þjóðar – Changing the Nation’s Diet Viðtal við Dr. Kelly Brownell prófessor í sálfræði og faraldursfræði við Yale University og formann The Rudd Center for Food...
Fylgikvillar offitu

Fylgikvillar offitu

Meðvaxandi umframþyngd eykst dánartíðni og tíðni ákveðinnasjúkdóma. Þó hefur verið sýnt fram á að með minniháttarþyngdartapi (5-10%) má bæta heilsuna verulega og ná betri tökum á þeimsjúkdómum sem kunna að hafa byrjað að þróast líkamanum. Þannig er ekki alltaf...
Börn sem eru of þung

Börn sem eru of þung

Hvers vegna verða sum börn of þung? Að minnsta kosti eitt af hverjum fimm börnum í Bandaríkjunum eru of feit og tala þeirra sem berjast við offitu fer stöðugt vaxandi. Á síðustu tveimur áratugum hefur of feitum börnum fjölgað um 50% og tala þeirra sem eru mjög feit...
Líkamsþyngdarstuðull

Líkamsþyngdarstuðull

Við skilgreiningu á offitu er oftast notaður svokallaður líkamsþyngdarstuðull (BMI). Hann er reiknaður út frá hæð og þyngd út frá formúlunni þyngd/hæð2 (kg/m2). Með því að reikna hann út er unnt að meta hvort viðkomandi sé of þungur. Sömu viðmiðunarmörk eru fyrir...