


Hugleiðingar við skólabyrjun 2008
Hugleiðingar við skólabyrjun 2008 Þessa dagana eru grunnskólastarf að byrja. Heill árgangur, yfir 4.000 börn eru að byrja 10 ára grunnskólanám og leggja grunn að ævilangri menntun. Í fréttum ríkissjónvarpsins 20. ágúst kom fram að kostnaður við kaup á skólavörum “tæki...
Hegðunarstjórnun í kennslustofum
Í gegnum árin hef ég fylgst með nemendum og kennurum í hundruðum kennslustofa. Ég hef tekið eftir því að hátterni nemenda er mjög breytilegt milli kennslustofa. Sums staðar eru nemendur kurteisir, glaðlegir og duglegir, annars staðar eru nemendur dónalegir, geðillir...
Málhömlun barna
Þegar rætt er um þroska barna er gagnlegt að skipta honum í ákveðin svið eða þætti, svo sem vitsmunaþroska, hreyfiþroska, málþroska og félagslegan þroska. Venjulega fer börnum fram nokkuð jafnhliða hvað allan þroska varðar. Þó er ávallt nokkur hópur barna undantekning...