Námsörðugleikar

Námsörðugleikar

 Hvað eru námsörðugleikar? Á síðunum hér á eftir er að finna margvíslegar upplýsingar um námsörðugleika. Fjallað er um helstu gerðir námsörðugleika, hugsanlegar orsakir og meðferðarúrræði. Til frekari glöggvunar er gripið inn í sögur tveggja einstaklinga sem eiga...
Prófkvíði

Prófkvíði

Hvað er prófkvíði?  Í prófum getur verið eðlilegt að finna fyrir ákveðinni streitu. Hún verður jafnvel hvetjandi og stuðlar að meiri virkni nemandans í próflestri og  við próftöku. Langvarandi og mikill prófkvíði er hinsvegar hamlandi og getur haft áhrif á...