


Almenn kvíðaröskun
Hvað er almenn kvíðaröskun? Almenn kvíðaröskun er mun alvarlegri en sá kvíði eða áhyggjur sem fólk finnur fyrir dags daglega. Henni fylgja miklar og viðvarandi áhyggjur og spenna sem virðast ekki eiga sér neina sérstaka orsök. Þeir sem eru með almenna...
Árátta og þráhyggja
Hvað er árátta og þráhyggja? Flestir kannast við það að finnast sem þeir þurfi á stundinni að aka heim úr miðjum sunnudagsbíltúrnum til að ganga úr skugga um hvort þeir hafi slökkt á eldavélinni. Eins fá margir, ef ekki flestir, stundum skringilegar hugdettur...
Félagsfælni
Hvað er félagsfælni? Þegar fólk er spurt hvort það sé feimið, þá svara allt að 40% því játandi. Með feimni á fólk trúlega við það að finna stundum til óöryggis við nýstárlegar aðstæður eða í návist ókunnugra. Feimni hefur trúlega oft verið gagnleg áður fyrr, og er það...