Geðklofi

Geðklofi

Hvað er geðklofi? Geðklofi (schizophrenia) er oft langvinnur og hamlandi sjúkdómur í heila sem hrjáir um einn af hverjum hundrað manns einhvern tíma á ævinni. Geðklofi er jafn tíður hjá konum og körlum, en kemur þó að jafnaði fyrr fram hjá körlum, venjulega seint á...
Að lesa yfir sig og annar miskilningur um geðklofa

Að lesa yfir sig og annar miskilningur um geðklofa

Geðklofi er sú geðröskun sem almennt er talin vera alvarlegasta geðröskunin og er sú geðröskun sem einna helst krefst innlagna á geðdeild. Það getur hinsvegar verið mismunandi eftir einstaklingum hvernig einkennin birtast og hversu alvarlegur geðklofinn verður. Sumir...
Andlegt heilbrigði og geðvernd

Andlegt heilbrigði og geðvernd

Það er alls ekki eins einfalt að skilgreina hugtakið andleg heilbrigði og ætla mætti. Við gefum því ekki gaum hversdagslega hvað í því felst og finnst kannski að slíkt megi sjá í hendi sér. En þegar málið er athugað nánar hefur það á sér fleiri hliðar og vill vefjast...
Fjölskyldan og sjúklingurinn

Fjölskyldan og sjúklingurinn

Sú þróun sem átt hefur sér stað í geðheilbrigðisþjónustu undanfarna áratugi hefur beint athyglinni í auknum mæli að fjölskyldum þeirra sem eru haldnir geðrænum sjúkdómum. Erfið veikindi nákominna ættingja hljóta alltaf að vera þungbær, en álagið magnast þegar fordómar...
Félagsleg endurhæfing geðsjúkra

Félagsleg endurhæfing geðsjúkra

Gróa er 64 ára. Hún ólst upp á stóru heimili í sveit. Gróa var ekkert öðruvísi en önnur börn, en fremur fáskiptin. Á unglingsárum sótti hún skemmtanir með öðru ungu fólki og gekk til verka til jafns við aðra, jafnt utan dyra sem innan. Þegar hún var 19 ára hætti hún...