Hvað er geðveiki?

Hvað er geðveiki?

Í þessum pistli verður fjallað um hugtakið geðveiki. Þegar talað er um geðveiki er oftast átt við geðklofa og geðhvarfasýki. Einkenni geðveiki eru alvarlegar andlegar truflanir, svo sem ranghugmyndir eða ofskynjanir og skert raunveruleikaskyn. Þetta er nær alltaf svo...