Hugleiðingar við skólabyrjun 2008

Hugleiðingar við skólabyrjun 2008

Hugleiðingar við skólabyrjun 2008 Þessa dagana eru grunnskólastarf að byrja. Heill árgangur, yfir 4.000 börn eru að byrja 10 ára grunnskólanám og leggja grunn að ævilangri menntun. Í fréttum ríkissjónvarpsins 20. ágúst kom fram að kostnaður við kaup á skólavörum “tæki...
Einelti

Einelti

Hvað er einelti? Varla er til það mannsbarn sem ekki hefur komist í kynni við einelti með einhverjum hætti. Sum okkar hafa verið lögð í einelti, önnur hafa horft upp á aðra sem lagðir hafa verið í einelti og enn aðrir hafa lagt aðra í einelti. Flest teljum við okkur...
Börn sem eru löt að borða

Börn sem eru löt að borða

Það er alls ekki óalgengt að börn eigi í einhverjum vandræðum með mataræði, eins og að neita að borða, borða ekki ákveðna fæðu, eða minnka að borða yfir ákveðið tímabil.  Mikilvægt er þá að staldra aðeins við og spyrja sig spurninga um hvort hér sé um mjög...
Aðskilnaðarkvíði

Aðskilnaðarkvíði

Aðskilnaðarkvíði einkennist af miklum kvíða við að fara af heimilinu eða fara frá manneskju sem einstaklingurinn er tilfinningalega tengdur, eins og foreldrum.  Börnin hræðast að eitthvað komi fyrir ástvini sína þegar þeir eru í burtu og fá martraðir fyrir...
Kynferðisleg misnotkun á börnum

Kynferðisleg misnotkun á börnum

Samkvæmt erlendum rannsóknum verða í kringum 20% stúlkna og 10 til 15% drengja fyrir kynferðislegri misnotkun fyrir 18 ára aldur. Ef fólk grunar að barn sé misnotað kynferðislega ætti það tafarlaust að tilkynna það yfirvöldum. Langtímaáhrif kynferðislegrar misnotkunar...